75 hótel lokuð á Íslandi í apríl Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2020 09:26 Icelandair hótelið Reykjavík Natura. vísir/vilhelm Framboð gistirýmis minnkaði um næstum helming í apríl, samanborið við sama mánuð í fyrra. Skýrist það ekki síst af því að mörg hótel tóku þá ákvörðun í mars að loka tímabundið, bæði vegna fækkunar ferðamanna og þrengra samkomubanns, en samkvæmt tölum Hagstofunnar voru 75 hótel lokuð í apríl. Fyrir vikið fækkaði opnum hótelherbergjum í landinu um 44,6 prósent. Greiddar gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru næstum 21 þúsund í apríl en þær voru um 520 þúsund í sama mánuði árið áður. Það gerir um 96 prósent samdrátt. Samdrátturinn er enn meiri þegar aðeins er litið til hótelgesta en þeim fækkaði um 97 prósent samaborið við apríl í fyrra. Um 68 prósent gistinátta voru skráðar á Íslendinga, eða rétt rúmlega 14 þúsund, en um 32 prósent á erlenda gesti sem gerir um 6.600 nætur. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru um 13.500, þar af 9.200 á hótelum. Gistinætur á öðrum tegundum gististaða voru um 7.300. Herbergjanýting á hótelum í apríl í ár var 3,5 prósent og dróst saman um 45,7 prósentustig frá fyrra ári. Hagstofan Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Framboð gistirýmis minnkaði um næstum helming í apríl, samanborið við sama mánuð í fyrra. Skýrist það ekki síst af því að mörg hótel tóku þá ákvörðun í mars að loka tímabundið, bæði vegna fækkunar ferðamanna og þrengra samkomubanns, en samkvæmt tölum Hagstofunnar voru 75 hótel lokuð í apríl. Fyrir vikið fækkaði opnum hótelherbergjum í landinu um 44,6 prósent. Greiddar gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru næstum 21 þúsund í apríl en þær voru um 520 þúsund í sama mánuði árið áður. Það gerir um 96 prósent samdrátt. Samdrátturinn er enn meiri þegar aðeins er litið til hótelgesta en þeim fækkaði um 97 prósent samaborið við apríl í fyrra. Um 68 prósent gistinátta voru skráðar á Íslendinga, eða rétt rúmlega 14 þúsund, en um 32 prósent á erlenda gesti sem gerir um 6.600 nætur. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru um 13.500, þar af 9.200 á hótelum. Gistinætur á öðrum tegundum gististaða voru um 7.300. Herbergjanýting á hótelum í apríl í ár var 3,5 prósent og dróst saman um 45,7 prósentustig frá fyrra ári. Hagstofan
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira