Sara rifjaði það upp þegar hún glímdi við aukakílóin og var bannað að fara út í bakarí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir hefur farið í mörg áhugaverð viðtöl enda alltaf tilbúin að gefa af sér og segja hlutina beint frá hjartanu. Skjámynd/CNN Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir ræddi uppvaxtarárin sín í nýju viðtali sem birtist á miðlum Trifecta. Sara talar þar meðal annars um minnimáttarkennd sem hún hafði vegna stærðar og þyngdar sinnar á sínum yngri árum. „Þegar ég var alast upp þá var ég alltaf sú hávaxnasta af vinunum. Ég var líka sú eina sem virtist þyngjast meira en hinir. Ég var líka sú eina sem var stór og íþróttamannsleg. Ég vildi léttast og vera eins og hinir krakkarnir,“ er haft eftir Söru í færslu Trifecta á Instagram. „Núna er ég þakklát fyrir að vera stór og sterk. Ég vil sanna það að að það er enginn réttur mælikvarði. Þú verður bara að finna þinn eigin mælikvarða,“ sagði Sara við Trifecta sem vakti athygli á viðtalinu á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram "Growing up - I was always the tallest one of my friends, I was always the only one who seemed to gain weight, I was the only one who was strong and athletic. I wanted to lose weight and be like the other kids. But now I'm thankful for being strong and tall. I want to prove that there is no standard. You just have to find yours." @sarasigmunds ?? . . . Love this message! It's so important to be true to who you are and never try to change yourself just to 'fit in'. ?? . . . #strongwomen #postivemindset #standout #happiness #strength #mindset #positivity A post shared by TRIFECTA (@trifectasystem) on Jun 4, 2020 at 5:25am PDT „Mamma mín hafði alltaf áhyggjur af þyngdinni minni því ég var sú eina af krökkunum hennar sem þyngdist. Bróðir minn og systir gátu aftur á móti borðað það sem þau vildu. Systir mín var 160 sm en ég var aftur á móti 172 sm,“ sagði Sara í IGTV viðtalinu við Trifecta. „Ég var sú eina sem var mikil íþróttamaður en ég var líka svolítið löt. Þegar allir í skólanum mínum voru að fara út í bakarí í matarhléinu þá var mamma mín búin að útbúa Tupperware box með einhverjum hollum mat fyrir mig,“ sagði Sara sem mátti ekki kaupa sér eitthvað í bakaríinu. „Ég hataði það að spurði alltaf af hverju fæ ég ekki að gera eins og hinir krakkarnir. Nú er ég aftur á móti þakklát fyrir það hvernig hún ól mig upp. Hún kenndi mér að skipuleggja vel það sem ég er að borða,“ sagði Sara. „Ég hafði verið að glíma við aukakílóin þegar ég var tíu ára gömul og ég byrjaði síðan að æfa til að losna við kílóin. Ég byrjaði á Bootcamp námskeiði og þjálfarinn hrósaði mér. Þú ert tilkomumikil því þú getur gert armbeygjur á tánum. Ég hugsaði: Já, ég er nú frekar sterk, sagði Sara brosandi og neistinn kviknaði. „Um leið og ég fékk þetta litla hrós þá sýndi það mér hvað mig langaði virkilega að gera eitthvað sem ég var góð í. Ég hafði aldrei trúað því að ég væri góð í neinu en um leið og einhver fór að hrósa mér fyrir að bæta mig þá áttaði ég mig á því að ég væri góð í þessu, sagði Sara. CrossFit Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir ræddi uppvaxtarárin sín í nýju viðtali sem birtist á miðlum Trifecta. Sara talar þar meðal annars um minnimáttarkennd sem hún hafði vegna stærðar og þyngdar sinnar á sínum yngri árum. „Þegar ég var alast upp þá var ég alltaf sú hávaxnasta af vinunum. Ég var líka sú eina sem virtist þyngjast meira en hinir. Ég var líka sú eina sem var stór og íþróttamannsleg. Ég vildi léttast og vera eins og hinir krakkarnir,“ er haft eftir Söru í færslu Trifecta á Instagram. „Núna er ég þakklát fyrir að vera stór og sterk. Ég vil sanna það að að það er enginn réttur mælikvarði. Þú verður bara að finna þinn eigin mælikvarða,“ sagði Sara við Trifecta sem vakti athygli á viðtalinu á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram "Growing up - I was always the tallest one of my friends, I was always the only one who seemed to gain weight, I was the only one who was strong and athletic. I wanted to lose weight and be like the other kids. But now I'm thankful for being strong and tall. I want to prove that there is no standard. You just have to find yours." @sarasigmunds ?? . . . Love this message! It's so important to be true to who you are and never try to change yourself just to 'fit in'. ?? . . . #strongwomen #postivemindset #standout #happiness #strength #mindset #positivity A post shared by TRIFECTA (@trifectasystem) on Jun 4, 2020 at 5:25am PDT „Mamma mín hafði alltaf áhyggjur af þyngdinni minni því ég var sú eina af krökkunum hennar sem þyngdist. Bróðir minn og systir gátu aftur á móti borðað það sem þau vildu. Systir mín var 160 sm en ég var aftur á móti 172 sm,“ sagði Sara í IGTV viðtalinu við Trifecta. „Ég var sú eina sem var mikil íþróttamaður en ég var líka svolítið löt. Þegar allir í skólanum mínum voru að fara út í bakarí í matarhléinu þá var mamma mín búin að útbúa Tupperware box með einhverjum hollum mat fyrir mig,“ sagði Sara sem mátti ekki kaupa sér eitthvað í bakaríinu. „Ég hataði það að spurði alltaf af hverju fæ ég ekki að gera eins og hinir krakkarnir. Nú er ég aftur á móti þakklát fyrir það hvernig hún ól mig upp. Hún kenndi mér að skipuleggja vel það sem ég er að borða,“ sagði Sara. „Ég hafði verið að glíma við aukakílóin þegar ég var tíu ára gömul og ég byrjaði síðan að æfa til að losna við kílóin. Ég byrjaði á Bootcamp námskeiði og þjálfarinn hrósaði mér. Þú ert tilkomumikil því þú getur gert armbeygjur á tánum. Ég hugsaði: Já, ég er nú frekar sterk, sagði Sara brosandi og neistinn kviknaði. „Um leið og ég fékk þetta litla hrós þá sýndi það mér hvað mig langaði virkilega að gera eitthvað sem ég var góð í. Ég hafði aldrei trúað því að ég væri góð í neinu en um leið og einhver fór að hrósa mér fyrir að bæta mig þá áttaði ég mig á því að ég væri góð í þessu, sagði Sara.
CrossFit Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira