Næst besti árangur í lækkun kolesteróls frá 1980 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. júní 2020 12:37 Hjartavernd Vísir/Vilhelm Ný rannsókn sem birtist í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature sýnir að gildi slæms kólesteróls, það er kólesteróls sem eftir er þegar svokallað gott HDL-kólesteról hefur verið dregið frá, hefur hækkað mest í Asíuríkjum og lækkað mest á Vesturlöndum. Slæma kólesterólið hefur lækkað næst mest í heiminu frá árinu 1980 á Íslandi og er Ísland með næst lægsta gildi í Evrópu. Þetta á við bæði um konur og karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hjartavernd. Hjá Hjartavernd er rekin eina hérlenda rannsóknarstöðin í þessum efnum, en þar hefur gögnum um áhættuþætti tengda krónískum langvinnum sjúkdómum hefur verið safnað kerfisbundið frá 1967. „Vonda kólesterólið hefur lækkað mest í Belgíu en Norðurlandaþjóðirnar, Finnland, Noregur, Danmörk og Svíþjóð eru í hópi þeirra tíu þjóða þar sem lækkunin hefur orðið hvað mest. Það vekur athygli að árið 2018 eru Lettland og Litháen meðal þeirra þjóða sem hafa hæst gildi á vonda kólesterólinu fyrir karla,“ segir í tilkynningunni. Mataræði hefur áhrif á gildi kólesteróls hjá fólki.Vísir/Getty Þá segir að hækkun kolesteróls í Asíu sé áhyggjuefni. Leiða megi líkur að því að hún muni hafa í för með sér verulega aukningu á ótímabærum dauðsföllum vegna hjartaáfalla. „Líklegt má jafnvel telja að þessar þjóðir geti í framtíðinni staðið frammi fyrir sams konar falli í lífslíkum og sást á Vesturlöndum á sjötta og sjöunda áratug síðasta aldar.“ Hins vegar megi rekja þann viðsnúning sem orðið hefur á Vesturlöndum, þar á meðal á Íslandi, fyrst og fremst til vitundarvakningar er kemur að áhættuþáttum hjartasjúkdóma og samstillts átaks, meðal annars fyrir hjartvænna mataræði. Heilbrigðismál Heilsa Vísindi Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Ný rannsókn sem birtist í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature sýnir að gildi slæms kólesteróls, það er kólesteróls sem eftir er þegar svokallað gott HDL-kólesteról hefur verið dregið frá, hefur hækkað mest í Asíuríkjum og lækkað mest á Vesturlöndum. Slæma kólesterólið hefur lækkað næst mest í heiminu frá árinu 1980 á Íslandi og er Ísland með næst lægsta gildi í Evrópu. Þetta á við bæði um konur og karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hjartavernd. Hjá Hjartavernd er rekin eina hérlenda rannsóknarstöðin í þessum efnum, en þar hefur gögnum um áhættuþætti tengda krónískum langvinnum sjúkdómum hefur verið safnað kerfisbundið frá 1967. „Vonda kólesterólið hefur lækkað mest í Belgíu en Norðurlandaþjóðirnar, Finnland, Noregur, Danmörk og Svíþjóð eru í hópi þeirra tíu þjóða þar sem lækkunin hefur orðið hvað mest. Það vekur athygli að árið 2018 eru Lettland og Litháen meðal þeirra þjóða sem hafa hæst gildi á vonda kólesterólinu fyrir karla,“ segir í tilkynningunni. Mataræði hefur áhrif á gildi kólesteróls hjá fólki.Vísir/Getty Þá segir að hækkun kolesteróls í Asíu sé áhyggjuefni. Leiða megi líkur að því að hún muni hafa í för með sér verulega aukningu á ótímabærum dauðsföllum vegna hjartaáfalla. „Líklegt má jafnvel telja að þessar þjóðir geti í framtíðinni staðið frammi fyrir sams konar falli í lífslíkum og sást á Vesturlöndum á sjötta og sjöunda áratug síðasta aldar.“ Hins vegar megi rekja þann viðsnúning sem orðið hefur á Vesturlöndum, þar á meðal á Íslandi, fyrst og fremst til vitundarvakningar er kemur að áhættuþáttum hjartasjúkdóma og samstillts átaks, meðal annars fyrir hjartvænna mataræði.
Heilbrigðismál Heilsa Vísindi Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira