Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 09:00 Conor McGregor er hættur að berjast, ef marka má hans orð. vísir/getty Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020 MMA Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Sjá meira
Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020
MMA Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn