Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir vill horfa jákvætt á framtíðina eins og sést á þessari mynd af sér sem hún setti inn á Instagram reikninginn sinn. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Sjá meira