Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2020 09:00 Túfa var leikmaður, aðstoðarþjálfari og þjálfari KA á Akureyri áður en hann stýrði Grindavík á síðustu leiktíð. vísir/ernir Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. Heimir var gestur Hjörvars Hafliðasonar í Dr. Football þættinum í gær þar sem hann ræddi um komandi tímabil en Valsmenn spila opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar á laugardagskvöldið er þeir spila við KR á Hlíðarenda. Heimir hefur í gegnum tíðina þekkt sína aðstoðarmenn inn og út en hann fór nýja leið hjá Val er hann réði Túfa sem sinn aðstoðarmann. Áður hafði Túfa starfað hjá KA og Grindavík hér á landi. „Ég þekkti Túfa mjög lítið. Ég hafði spjallað við hann þegar hann var með KA-liðið 2017. Þá komu þeir og spiluðu við okkur í Krikanum og svo fór maður norður og spilaði við KA. Ég spjallaði bara við hann í kringum þessa leiki en annars ekki neitt,“ sagði Heimir. Dr. Football Podcast · Doc spjallar við topp 6 í boði Lemon - Heimir Guðjónsson (5/6) „Þetta gerðist þannig að ég sat heima hjá mér eitt kvöldið og hann sendi mér frábært SMS. Ég var hrikalega ánægður með það og svaraði því að ég myndi hringja í hann daginn eftir sem ég gerði. Við spjölluðum saman og hann var með flottar hugmyndir um fótbolta. Við náðum vel saman.“ Heimir segir að eftir samtalið vildi hann vinna með Túfa og það hafi gengið vel hingað til. „Í framhaldinu ákváðum við að vinna saman og hingað til hefur hann staðið sig frábærlega. Hann er gríðarlega duglegur og vel lesinn. Hann þekkir leikinn vel og hefur mikla ástríðu fyrir leiknum. Hann hefur komið mjög sterkur inn í þetta. Hann er líka frábær í viðtölum,“ bætti Heimir við. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. Heimir var gestur Hjörvars Hafliðasonar í Dr. Football þættinum í gær þar sem hann ræddi um komandi tímabil en Valsmenn spila opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar á laugardagskvöldið er þeir spila við KR á Hlíðarenda. Heimir hefur í gegnum tíðina þekkt sína aðstoðarmenn inn og út en hann fór nýja leið hjá Val er hann réði Túfa sem sinn aðstoðarmann. Áður hafði Túfa starfað hjá KA og Grindavík hér á landi. „Ég þekkti Túfa mjög lítið. Ég hafði spjallað við hann þegar hann var með KA-liðið 2017. Þá komu þeir og spiluðu við okkur í Krikanum og svo fór maður norður og spilaði við KA. Ég spjallaði bara við hann í kringum þessa leiki en annars ekki neitt,“ sagði Heimir. Dr. Football Podcast · Doc spjallar við topp 6 í boði Lemon - Heimir Guðjónsson (5/6) „Þetta gerðist þannig að ég sat heima hjá mér eitt kvöldið og hann sendi mér frábært SMS. Ég var hrikalega ánægður með það og svaraði því að ég myndi hringja í hann daginn eftir sem ég gerði. Við spjölluðum saman og hann var með flottar hugmyndir um fótbolta. Við náðum vel saman.“ Heimir segir að eftir samtalið vildi hann vinna með Túfa og það hafi gengið vel hingað til. „Í framhaldinu ákváðum við að vinna saman og hingað til hefur hann staðið sig frábærlega. Hann er gríðarlega duglegur og vel lesinn. Hann þekkir leikinn vel og hefur mikla ástríðu fyrir leiknum. Hann hefur komið mjög sterkur inn í þetta. Hann er líka frábær í viðtölum,“ bætti Heimir við.
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira