Katrín Tanja styður ekki útspil CrossFit: Mjög vonsvikin því ég sé enga breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir er allt annað en sátt með þróun mála í CrossFit samtökunum og það var ekki nóg fyrir hana að Greg Glassman hætti. Greg Glassman á ennþá og ræður öllu. Mynd/Instagram Greg Glassman er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en hann á enn þá CrossFit einn og það er ekki eitthvað sem íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er ánægð með. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ein af þeim fyrstu sem gagnrýndi yfirstjórn CrossFit samtakanna og þá sérstaklega Greg Glassman fyrir framkomu hans í málum tengdum George Floyd og réttindabaráttu svartra sem hann gat skít í. Katrín Tanja hefur nú skrifað nýjan pistil á Instagram síðu sinni og þar sést að hún er ekki hætt í baráttunni sinni að losna við einræðisherrann Greg Glassman. Katrín Tanja fer meira að segja meira í manninn sjálfan en áður. „Svo hvað hefur breyst?,“ spyr Katrín Tanja Davíðsdóttir í upphafi pistils síns. „Fyrr í þessari viku þá birti ég mjög vongóðan pistil, því þannig leið mér þá. Ég trúði því að nú yrði breyting til batnaðar. Ég trúði því að við værum á leiðinni að því að endurbyggja íþróttina og okkar og allt samfélagið,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er vonsvikin, svo ekki sé meira sagt, með lausnina sem var boðið upp á og ég sé enga breytingu. Það getur vel verið að þetta hafi verið fyrirsögnin sem fréttamiðlar heimsins vildu sjá en í grundvallaratriðum hefur ekkert breyst. Á Greg Glassman ekki ennþá CrossFit hundrað prósent?,“ spyr Katrín Tanja. „Ég trúi því að við þurfum leiðtoga, sem leiðir af heiðarleika og með rétt siðferði. Íþrótt þar sem fólk vinnur saman og allir eru með. Að hafa réttu grunngildin í fyrirrúmi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það sem við höfum fengið núna er ekki breyting sem ég get staðið á bak við. Ég trúi því ,að við getum og við eigum að gera betur en þetta,“ skrifaði Katrín Tanja að lokum en það má sjá pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram . A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 11, 2020 at 12:54pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Greg Glassman er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en hann á enn þá CrossFit einn og það er ekki eitthvað sem íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er ánægð með. Katrín Tanja Davíðsdóttir var ein af þeim fyrstu sem gagnrýndi yfirstjórn CrossFit samtakanna og þá sérstaklega Greg Glassman fyrir framkomu hans í málum tengdum George Floyd og réttindabaráttu svartra sem hann gat skít í. Katrín Tanja hefur nú skrifað nýjan pistil á Instagram síðu sinni og þar sést að hún er ekki hætt í baráttunni sinni að losna við einræðisherrann Greg Glassman. Katrín Tanja fer meira að segja meira í manninn sjálfan en áður. „Svo hvað hefur breyst?,“ spyr Katrín Tanja Davíðsdóttir í upphafi pistils síns. „Fyrr í þessari viku þá birti ég mjög vongóðan pistil, því þannig leið mér þá. Ég trúði því að nú yrði breyting til batnaðar. Ég trúði því að við værum á leiðinni að því að endurbyggja íþróttina og okkar og allt samfélagið,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er vonsvikin, svo ekki sé meira sagt, með lausnina sem var boðið upp á og ég sé enga breytingu. Það getur vel verið að þetta hafi verið fyrirsögnin sem fréttamiðlar heimsins vildu sjá en í grundvallaratriðum hefur ekkert breyst. Á Greg Glassman ekki ennþá CrossFit hundrað prósent?,“ spyr Katrín Tanja. „Ég trúi því að við þurfum leiðtoga, sem leiðir af heiðarleika og með rétt siðferði. Íþrótt þar sem fólk vinnur saman og allir eru með. Að hafa réttu grunngildin í fyrirrúmi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það sem við höfum fengið núna er ekki breyting sem ég get staðið á bak við. Ég trúi því ,að við getum og við eigum að gera betur en þetta,“ skrifaði Katrín Tanja að lokum en það má sjá pistil hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram . A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 11, 2020 at 12:54pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22 Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Greg Glassman tilkynnti í nótt að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit en allt hefur verið á öðrum endanum í CrossFit heiminum eftir hegðun hans í kringum hryllileg örlög George Floyd og réttindabaráttu svartra í framhaldinu. 10. júní 2020 09:22
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00
Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Katrín Tanja Davíðsdóttir er sannfærð að CrossFit heimurinn geti snúið vörn í sókn og komist í gegnum þessa vaxtarverki. Hún heldur samt áfram að gagnrýna eigandann og slæma forystu CrossFit samtakanna. 10. júní 2020 08:30
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30