Starfsfólk Vínbúðanna fagnar rafrænu ökuskírteinunum Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2020 08:21 Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri hún ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum. ÁTVR/Vilhelm Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segist gera ráð fyrir að starfsfólk Vínbúðanna muni fagna hinum nýju rafrænum skilríkjum sem væntanleg eru í lok mánaðar. „Rafræn ökuskírteini munu væntanlega auðvelda skilríkjaeftirlit sérstaklega þar sem fleiri viðskiptavinir kjósa rafrænar greiðslur svo sem í síma,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá því fyrr í vikunni að Íslendingar muni geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum embætti ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, verkefnastofu á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Starfsmenn Vínbúðarinnar hafa uppi eftirlit og tryggja að allir þeir sem kaupa vín eigi að geta sýnt fram á að vera tuttugu ára eða eldri. „Án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri ég ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum,“ segir Sigrún Ósk. Hún segir að ef upp kemur grunur um fölsuð skilríki sé almenna reglan að viðkomandi sé beðinn um að framvísa öðrum skilríkjum til staðfestingar. „Eins og áður með fyrirvara um að ég hef ekki séð útfærsluna, þá myndi ég gera ráð fyrir að rafræn ökuskírteini væri góð leið til að sanna aldur í Vínbúðum,“ segir Sigrún. Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segist gera ráð fyrir að starfsfólk Vínbúðanna muni fagna hinum nýju rafrænum skilríkjum sem væntanleg eru í lok mánaðar. „Rafræn ökuskírteini munu væntanlega auðvelda skilríkjaeftirlit sérstaklega þar sem fleiri viðskiptavinir kjósa rafrænar greiðslur svo sem í síma,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá því fyrr í vikunni að Íslendingar muni geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. Þróun hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum embætti ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, verkefnastofu á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Starfsmenn Vínbúðarinnar hafa uppi eftirlit og tryggja að allir þeir sem kaupa vín eigi að geta sýnt fram á að vera tuttugu ára eða eldri. „Án þess að hafa séð endanlega útfærslu geri ég ráð fyrir að þetta séu lögleg skilríki og því gild í Vínbúðunum,“ segir Sigrún Ósk. Hún segir að ef upp kemur grunur um fölsuð skilríki sé almenna reglan að viðkomandi sé beðinn um að framvísa öðrum skilríkjum til staðfestingar. „Eins og áður með fyrirvara um að ég hef ekki séð útfærsluna, þá myndi ég gera ráð fyrir að rafræn ökuskírteini væri góð leið til að sanna aldur í Vínbúðum,“ segir Sigrún.
Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp. 10. júní 2020 18:00