Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2020 21:59 Þórsarar komust áfram í bikarnum eftir mikla dramatík. mynd/thorsport.is Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. Þórsarar eru því komnir áfram í 32-liða úrslit en þeir máttu svo sannarlega hafa fyrir því. Sigurður Marinó Kristjánsson kom Þór yfir á 20. mínútu með skalla af nærstöng eftir fyrirgjöf frá vinstri, en Sæþór Olgeirsson jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar með skalla, í blíðviðrinu á Húsavík. Þórsarar misstu Alvaro Montejo af velli með rautt spjald rétt fyrir hálfleik, þegar hann fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap þegar hann reyndi að fiska vítaspyrnu. Aftur varð jafnt í liðum rétt fyrir lok seinni hálfleiks, þegar Sæþór fékk sitt seinna gula spjald fyrir að brjóta af sér í skallaeinvígi. Staðan var enn 1-1 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bjarki Þór Viðarsson kom Þórsurum í 2-1 með skallamarki á fimmtu mínútu framlengingarinnar. Það dugði hins vegar skammt því Bjarki Baldvinsson jafnaði metin úr víti á 118. mínútu, eftir að Orri Sigurjónsson hafði brotið af sér sem aftasti maður rétt innan teigs. Orri fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Úrslitin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem að Þórsarar nýttu allar sínar spyrnur. Nú er einnig nýlokið leik Mídasar og SR þar sem SR fór með 4-0 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Tengdar fréttir Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. Þórsarar eru því komnir áfram í 32-liða úrslit en þeir máttu svo sannarlega hafa fyrir því. Sigurður Marinó Kristjánsson kom Þór yfir á 20. mínútu með skalla af nærstöng eftir fyrirgjöf frá vinstri, en Sæþór Olgeirsson jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar með skalla, í blíðviðrinu á Húsavík. Þórsarar misstu Alvaro Montejo af velli með rautt spjald rétt fyrir hálfleik, þegar hann fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap þegar hann reyndi að fiska vítaspyrnu. Aftur varð jafnt í liðum rétt fyrir lok seinni hálfleiks, þegar Sæþór fékk sitt seinna gula spjald fyrir að brjóta af sér í skallaeinvígi. Staðan var enn 1-1 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bjarki Þór Viðarsson kom Þórsurum í 2-1 með skallamarki á fimmtu mínútu framlengingarinnar. Það dugði hins vegar skammt því Bjarki Baldvinsson jafnaði metin úr víti á 118. mínútu, eftir að Orri Sigurjónsson hafði brotið af sér sem aftasti maður rétt innan teigs. Orri fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Úrslitin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem að Þórsarar nýttu allar sínar spyrnur. Nú er einnig nýlokið leik Mídasar og SR þar sem SR fór með 4-0 sigur af hólmi.
Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Tengdar fréttir Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24