Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2020 06:00 KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val á Hlíðarenda í fyrra. VÍSIR/BÁRA Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira