Suðuramerísku stórstjörnurnar yfirgefa París í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 09:15 Thiago Silva og Edison Cavani munu ekki leika í búningum PSG á næstu leiktíð. EPA/ETIENNE LAURENT Franska stórliðið Paris Saint-Germain er í áskrift þegar kemur að franska meistaratitlinum en liðið hefur mikið byggt á Suður-Amerískum stórstjörnum. Nú eru tvö af stærstu nöfnum félagsins að verða samningslaus og er ljóst að þeir leikmenn fá samninga ekki endurnýjaða. Þar sem tímabilinu í Frakklandi var aflýst vegna kórónufaraldursins þá er ljóst að þeir Thiago Silva – fyrirliði liðsins – og Edison Cavani munu ekki spila í París á næstu leiktíð. Edinson Cavani and Thiago Silva will both leave PSG at the end of the season, confirms sporting director Leonardo https://t.co/VmHkXCAtR9— MailOnline Sport (@MailSport) June 14, 2020 Cavani, sem er einn af fjölmörgum heimsklassa framherjum sem kemur frá Úrúgvæ, er markahæsti leikmaður í sögu PSG með 200 mörk frá árinu 2013. Hinn 33 ára gamli Cavani hefur verið orðaður við spænska félagið Atletico Madrid þar sem hann mun að öllum líkindum taka stöðu Diego Costa í framlínu liðsins. Hinn 35 ára gamli Silva hefur verið lykilmaður í varnarleik liðsins frá því hann kom frá AC Milan árið 2012. Óvíst er hvað tekur við hjá þessum magnaða brasilíska varnarmanni á næstu leiktíð. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Franska stórliðið Paris Saint-Germain er í áskrift þegar kemur að franska meistaratitlinum en liðið hefur mikið byggt á Suður-Amerískum stórstjörnum. Nú eru tvö af stærstu nöfnum félagsins að verða samningslaus og er ljóst að þeir leikmenn fá samninga ekki endurnýjaða. Þar sem tímabilinu í Frakklandi var aflýst vegna kórónufaraldursins þá er ljóst að þeir Thiago Silva – fyrirliði liðsins – og Edison Cavani munu ekki spila í París á næstu leiktíð. Edinson Cavani and Thiago Silva will both leave PSG at the end of the season, confirms sporting director Leonardo https://t.co/VmHkXCAtR9— MailOnline Sport (@MailSport) June 14, 2020 Cavani, sem er einn af fjölmörgum heimsklassa framherjum sem kemur frá Úrúgvæ, er markahæsti leikmaður í sögu PSG með 200 mörk frá árinu 2013. Hinn 33 ára gamli Cavani hefur verið orðaður við spænska félagið Atletico Madrid þar sem hann mun að öllum líkindum taka stöðu Diego Costa í framlínu liðsins. Hinn 35 ára gamli Silva hefur verið lykilmaður í varnarleik liðsins frá því hann kom frá AC Milan árið 2012. Óvíst er hvað tekur við hjá þessum magnaða brasilíska varnarmanni á næstu leiktíð.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira