Tveir greindust í veiruskimun á Keflavíkurflugvelli Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2020 13:02 Frá Keflavíkurflugvelli í gær. Um 900 manns voru skimaðir fyrir veirunni á flugvellinum síðasta sólarhringinn. Vísir/Einar Tveir greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær og eru virk smit á landinu því nú sex talsins, samkvæmt tölum á Covid.is. Síðasta sólarhringinn voru alls tekin sýni úr um 900 manns sem fóru í gegnum flugvöllinn eftir að landamærin voru formlega opnuð. Þeir sem greindust með veiruna í landamæraskimuninni eru nú í einangrun en dvelja þó ekki í sóttvarnahúsinu á Rauðarárstíg, samkvæmt upplýsingum fréttastofa. 603 eru nú í sóttkví og þeim fjölgaði því um 53 milli daga. Alls hafa nú 1812 smitast af veirunni á Íslandi frá upphafi faraldursins og 1796 náð bata. 64.152 sýni hafa verið tekin og 21.895 manns lokið sóttkví. Enginn liggur inni á sjúkrahúsi með veiruna. Í dag er búist við ellefu hundruð manns til landsins í sjö flugvélum. Gera má ráð fyrir að flestir þeirra velji að láta skima sig fyrir veirunni á Keflavíkurflugvelli. Tveir þeirra sex sem nú eru í einangrun með veiruna hér á landi eru rúmenskir menn sem komu hingað til lands í byrjun júní. Þeir greindust með veiruna um helgina eftir að hafa verið handteknir í tengslum við þjófnað á Suðurlandi. Boðað hefur verið til upplýsingafundar fyrir blaðamenn um stöðu mála varðandi opnun landamæra klukkan tvö í dag. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi sem og á Stöð 2 Vísi. Þá verður einnig fylgst með framvindu fundarins í beinni textalýsingu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Tveir greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær og eru virk smit á landinu því nú sex talsins, samkvæmt tölum á Covid.is. Síðasta sólarhringinn voru alls tekin sýni úr um 900 manns sem fóru í gegnum flugvöllinn eftir að landamærin voru formlega opnuð. Þeir sem greindust með veiruna í landamæraskimuninni eru nú í einangrun en dvelja þó ekki í sóttvarnahúsinu á Rauðarárstíg, samkvæmt upplýsingum fréttastofa. 603 eru nú í sóttkví og þeim fjölgaði því um 53 milli daga. Alls hafa nú 1812 smitast af veirunni á Íslandi frá upphafi faraldursins og 1796 náð bata. 64.152 sýni hafa verið tekin og 21.895 manns lokið sóttkví. Enginn liggur inni á sjúkrahúsi með veiruna. Í dag er búist við ellefu hundruð manns til landsins í sjö flugvélum. Gera má ráð fyrir að flestir þeirra velji að láta skima sig fyrir veirunni á Keflavíkurflugvelli. Tveir þeirra sex sem nú eru í einangrun með veiruna hér á landi eru rúmenskir menn sem komu hingað til lands í byrjun júní. Þeir greindust með veiruna um helgina eftir að hafa verið handteknir í tengslum við þjófnað á Suðurlandi. Boðað hefur verið til upplýsingafundar fyrir blaðamenn um stöðu mála varðandi opnun landamæra klukkan tvö í dag. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi sem og á Stöð 2 Vísi. Þá verður einnig fylgst með framvindu fundarins í beinni textalýsingu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira