75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2020 10:00 Einu áhorfendurnir sem leikmenn Manchester City og Arsenal sáu í stúkunni í leiknum á miðvikudaginn. Leikmenn heyrðu heldur ekki í áhorfendum eins og fólkið heima í sófa. Getty/ Laurence Griffiths Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn