Hvalfjarðargöngin eru lokuð í stutta stund vegna bilaðs bíls.
Þetta kemur fram í Twitter-færslu Vegagerðarinnar sem birtist klukkan 13:50. Ástæða lokunarinnar er bilaður bíll í göngunum.
Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð í stutta stund, bilaður bíll. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 19, 2020
Uppfært: Göngin hafa verið opnuð að nýju.
Hvalfjarðargöng: Búið er að opna göngin. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 19, 2020