Vonast til að leiðtogaráðið samþykki björgunaraðgerðir í júlí Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júní 2020 19:00 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, lagði aðgerðapakkann í dóm leiðtogaráðsins í dag. EPA/OLIVIER HOSLET Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við evrópska leiðtoga að Evrópa þyrfti nauðsynlega á aðgerðum að halda vegna neikvæðra efnahagslegra afleiðinga faraldursins. Með hinum nýja aðgerðapakka væri hægt að byggja upp sterkara Evrópusamband sem gæti frekar staðið af sér erfiðleika framtíðarinnar. „Þessi tillaga er metnaðarfull og sanngjörn. Þetta er risavaxinn pakki, 1.850 milljarðar evra, og hann mun ekki einungis gagnast þeim löndum sem veiran bitnaði mest á heldur einnig þeim sem komu illa út úr lokunum og bönnum,“ sagði von der Leyen. Nú taka við umræður um innspýtinguna og vonast er til þess að samkomulag náist í næsta mánuði. Pakkinn samanstendur til dæmis af sameiningu skulda, styrkjum og lánum en hefur hingað til ekki fengið samþykki Hollendinga, Dana, Austurríkismanna og Svía. Ríkin fjögur vilja einna helst hækka hlutfall lána á kostnað styrkja. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við evrópska leiðtoga að Evrópa þyrfti nauðsynlega á aðgerðum að halda vegna neikvæðra efnahagslegra afleiðinga faraldursins. Með hinum nýja aðgerðapakka væri hægt að byggja upp sterkara Evrópusamband sem gæti frekar staðið af sér erfiðleika framtíðarinnar. „Þessi tillaga er metnaðarfull og sanngjörn. Þetta er risavaxinn pakki, 1.850 milljarðar evra, og hann mun ekki einungis gagnast þeim löndum sem veiran bitnaði mest á heldur einnig þeim sem komu illa út úr lokunum og bönnum,“ sagði von der Leyen. Nú taka við umræður um innspýtinguna og vonast er til þess að samkomulag náist í næsta mánuði. Pakkinn samanstendur til dæmis af sameiningu skulda, styrkjum og lánum en hefur hingað til ekki fengið samþykki Hollendinga, Dana, Austurríkismanna og Svía. Ríkin fjögur vilja einna helst hækka hlutfall lána á kostnað styrkja.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent