Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júní 2020 16:31 Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Vísir/Vilhelm - EPA/FILIP SINGER Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Hún telur það sérstaklega mikilvægt í ljósi kórónuveirufaraldursins, loftslagsbreytinga og lífsgæða komandi kynslóða. Til skoðunar er hjá Evrópusambandinu að nota hluta af tveggja trilljóna evra björgunarsjóði til að koma upp hraðlestakerfi um álfuna. Sigurborg segir mikilvægt að samgönguáætlun taki mið af loftslagsmálum og að hún sé mótuð frá grunni til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það þurfi að gera til að við sem þjóð stöndum við Parísarsáttmálann. „Nýlega lét Loftslagsráð gera úttekt á stjórnsýslunni í kring um loftslagsmál á Íslandi. Niðurstaðan var sláandi. Verkaskipting er óskýr, það skortir samræmda heildarsýn, utanumhaldið er óljóst og losaralegt og í raun gengið svo langt að segja að ekki sé nein raunveruleg stjórnsýsla í loftslagsmálum,“ skrifar Sigurborg í færslu á Facebook. „Þegar samgönguáætlun var afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd var þetta í nefndaráliti meirihlutans: „Nefndin leggur áherslu á að áætlanir og áform stjórnvalda varðandi orkuskipti og loftslagsmál taki mið af samgönguáætlun og innviðauppbyggingu samgangna.“ Þarna er orsök og afleiðingu snúið á hvolf,“ bendir Sigurborg á. „Skoðum kosti og galla við lestarsamgöngur. Fyrir fólk og vörur. Skoðum hvaða leiðir eru færar til framtíðar.“ Samgöngur Evrópusambandið Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Sjá meira
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Hún telur það sérstaklega mikilvægt í ljósi kórónuveirufaraldursins, loftslagsbreytinga og lífsgæða komandi kynslóða. Til skoðunar er hjá Evrópusambandinu að nota hluta af tveggja trilljóna evra björgunarsjóði til að koma upp hraðlestakerfi um álfuna. Sigurborg segir mikilvægt að samgönguáætlun taki mið af loftslagsmálum og að hún sé mótuð frá grunni til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það þurfi að gera til að við sem þjóð stöndum við Parísarsáttmálann. „Nýlega lét Loftslagsráð gera úttekt á stjórnsýslunni í kring um loftslagsmál á Íslandi. Niðurstaðan var sláandi. Verkaskipting er óskýr, það skortir samræmda heildarsýn, utanumhaldið er óljóst og losaralegt og í raun gengið svo langt að segja að ekki sé nein raunveruleg stjórnsýsla í loftslagsmálum,“ skrifar Sigurborg í færslu á Facebook. „Þegar samgönguáætlun var afgreidd úr umhverfis- og samgöngunefnd var þetta í nefndaráliti meirihlutans: „Nefndin leggur áherslu á að áætlanir og áform stjórnvalda varðandi orkuskipti og loftslagsmál taki mið af samgönguáætlun og innviðauppbyggingu samgangna.“ Þarna er orsök og afleiðingu snúið á hvolf,“ bendir Sigurborg á. „Skoðum kosti og galla við lestarsamgöngur. Fyrir fólk og vörur. Skoðum hvaða leiðir eru færar til framtíðar.“
Samgöngur Evrópusambandið Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Sjá meira