Næstum því átta ár síðan meistarar fengu stærri skell á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 10:30 Valgeir Valgeirsson á fullri ferð í leik HK og KR en Valgeir skoraði fyrsta mark HK og lagði upp mark númer tvö. Vísir/HAG HK kom flestum ef ekki öllum á óvart um helgina þegar liðið vann 3-0 sigur Íslandsmeisturum KR á Meistaravöllum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. HK-ingarnir Valgeir Valgeirsson og Jón Arnar Barðdal voru báðir með mark og stoðsendingu í leiknum og á milli marka þeirra skoraði síðan bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson. Það var ekki bara að HK næði að sigra meistarana á þeirra eigin heimavelli heldur einnig það að vinna leikinn með þriggja marka mun. Íslandsmeistarar hafa mörgum sinnum tapað á heimavelli undanfarin ár og Valsmenn töpuðu meðal annars fjórum sinnum á Hlíðarenda á síðustu leiktíð. Það þarf hins vegar að fara allt til sumarsins 2012 til að finna stærra tap ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli. Sigur HK á Meistaravöllum á laugardaginn var stærsti sigur liðs á Íslandsmeisturum á þeirra eigin heimavelli síðan að Blikar mættu á sama KR-völl 16. september 2012. Blikar unnu þá 4-0 sigur. Meðal markaskorara Blika í þeim leik var Kristinn Jónsson sem spilar með KR í leiknum um helgina. Hin mörkin þeirra skoruðu Nichlas Rohde, Elfar Árni Aðalsteinsson og Tómas Óli Garðarsson. Það voru aftur á móti aðeins tveir leikmenn KR í dag sem tóku líka þátt í hinum skellinum. Aron Bjarki Jósepsson byrjaði báða leikina fyrir KR og Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í leiknum fyrir tæpum átta árum. Rúnar Kristinsson var líka þjálfari KR í þessum leik en aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson var þá inn á vellinum með fyrirliðabandið. Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, var leikmaður KR þetta sumar en hafði þarna verið lánaður til norska félagsins Sandness Ulf. Síðustu tapleikir ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli: 2020: KR-HK 0-3 2019: Valur-KR 0-1 2019: Valur-FH 2-3 2019: Valur-Breiðablik 0-1 2019: Valur-ÍA 1-2 2017: FH-Breiðablik 0-1 2017: FH-KR 0-1 2017: FH-Víkingur Ó. 0-2 2017: FH-Fjölnir 1-2 2016: FH-KR 0-1 2015: Stjarnan-Breiðablik 0-1 2015: Stjarnan-Valur 1-2 2015: Stjarnan-KR 0-1 2015: Stjarnan-Fjölnir 1-3 2014: KR-Stjarnan 2-3 2014: KR-FH 0-1 2014: KR-Valur 1-2 2013: FH-KR 2-4 2012: KR-Breiðablik 0-4 2012: KR-Valur 2-3 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
HK kom flestum ef ekki öllum á óvart um helgina þegar liðið vann 3-0 sigur Íslandsmeisturum KR á Meistaravöllum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. HK-ingarnir Valgeir Valgeirsson og Jón Arnar Barðdal voru báðir með mark og stoðsendingu í leiknum og á milli marka þeirra skoraði síðan bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson. Það var ekki bara að HK næði að sigra meistarana á þeirra eigin heimavelli heldur einnig það að vinna leikinn með þriggja marka mun. Íslandsmeistarar hafa mörgum sinnum tapað á heimavelli undanfarin ár og Valsmenn töpuðu meðal annars fjórum sinnum á Hlíðarenda á síðustu leiktíð. Það þarf hins vegar að fara allt til sumarsins 2012 til að finna stærra tap ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli. Sigur HK á Meistaravöllum á laugardaginn var stærsti sigur liðs á Íslandsmeisturum á þeirra eigin heimavelli síðan að Blikar mættu á sama KR-völl 16. september 2012. Blikar unnu þá 4-0 sigur. Meðal markaskorara Blika í þeim leik var Kristinn Jónsson sem spilar með KR í leiknum um helgina. Hin mörkin þeirra skoruðu Nichlas Rohde, Elfar Árni Aðalsteinsson og Tómas Óli Garðarsson. Það voru aftur á móti aðeins tveir leikmenn KR í dag sem tóku líka þátt í hinum skellinum. Aron Bjarki Jósepsson byrjaði báða leikina fyrir KR og Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í leiknum fyrir tæpum átta árum. Rúnar Kristinsson var líka þjálfari KR í þessum leik en aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson var þá inn á vellinum með fyrirliðabandið. Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, var leikmaður KR þetta sumar en hafði þarna verið lánaður til norska félagsins Sandness Ulf. Síðustu tapleikir ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli: 2020: KR-HK 0-3 2019: Valur-KR 0-1 2019: Valur-FH 2-3 2019: Valur-Breiðablik 0-1 2019: Valur-ÍA 1-2 2017: FH-Breiðablik 0-1 2017: FH-KR 0-1 2017: FH-Víkingur Ó. 0-2 2017: FH-Fjölnir 1-2 2016: FH-KR 0-1 2015: Stjarnan-Breiðablik 0-1 2015: Stjarnan-Valur 1-2 2015: Stjarnan-KR 0-1 2015: Stjarnan-Fjölnir 1-3 2014: KR-Stjarnan 2-3 2014: KR-FH 0-1 2014: KR-Valur 1-2 2013: FH-KR 2-4 2012: KR-Breiðablik 0-4 2012: KR-Valur 2-3
Síðustu tapleikir ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli: 2020: KR-HK 0-3 2019: Valur-KR 0-1 2019: Valur-FH 2-3 2019: Valur-Breiðablik 0-1 2019: Valur-ÍA 1-2 2017: FH-Breiðablik 0-1 2017: FH-KR 0-1 2017: FH-Víkingur Ó. 0-2 2017: FH-Fjölnir 1-2 2016: FH-KR 0-1 2015: Stjarnan-Breiðablik 0-1 2015: Stjarnan-Valur 1-2 2015: Stjarnan-KR 0-1 2015: Stjarnan-Fjölnir 1-3 2014: KR-Stjarnan 2-3 2014: KR-FH 0-1 2014: KR-Valur 1-2 2013: FH-KR 2-4 2012: KR-Breiðablik 0-4 2012: KR-Valur 2-3
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó