Mun Miðflokknum takast að koma í veg fyrir tvöföldun Reykjanesbrautarinnar? Ágúst Bjarni Garðarsson og Ólafur Ingi Tómasson skrifa 23. júní 2020 10:00 Miðflokkurinn stundar nú málþóf á þingi og talar við sjálfan sig klukkutímunum saman. Markmiðin virðast skýr; koma í veg fyrir einhverjar mestu uppbyggingu, og flýtingu mjög brýnna og stórra samgönguframkvæmda um land allt, svo lengi sem elstu menn muna og þá fjölgun starfa sem af þeim framkvæmdum munu hljótast. Allt virðist þetta vera gert til að koma í veg fyrir að íbúar og ferðamenn þessa lands búi við sama umferðaröryggi og tíðkast í þeim löndum sem við gjarnan berum okkur saman við. Mun seinka öllum framkvæmdum Málið er einfalt; náist ekki að klára samgönguáætlun fyrir þinglok og frumvörp sem eru henni tengd mun allri vinnu við fyrirliggjandi samgönguframkvæmdir tefjast sem því nemur. Ástæðan er sú að Vegagerðinni skortir nauðsynlegar heimildir til að ganga frá samningum, útboð frestast sem síðan hefur það í för með sér að frestun verður á öllu verkinu. Hér erum við að tala um framkvæmdir sem snerta okkur Hafnfirðinga mjög og alla þá sem keyra um svæðið og nágrenni. Hér erum við m.a. að tala um nauðsynlegar úrbætur hjá hringtorginu við Lækjargötu og áfram, ásamt framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni. Sú framkvæmd tekur við af þeim framkvæmdum sem nú eru í gangi á Reykjanesbrautinni, og við höfum öll tekið eftir og orðið var við, þ.e. tvöföldun frá Kaldárselsvegi – Krýsuvíkurvegi. Það er mikilvægt fyrir okkur Hafnfirðinga og landsmenn alla að samgönguáætlun klárist. Vonandi sjá þessir ágætu þingmenn Miðflokksins að sér, en það verður að teljast ólíklegt. Ágúst Bjarni er formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og Ólafur Ingi formaður skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Alþingi Samgöngur Ágúst Bjarni Garðarsson Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Miðflokkurinn stundar nú málþóf á þingi og talar við sjálfan sig klukkutímunum saman. Markmiðin virðast skýr; koma í veg fyrir einhverjar mestu uppbyggingu, og flýtingu mjög brýnna og stórra samgönguframkvæmda um land allt, svo lengi sem elstu menn muna og þá fjölgun starfa sem af þeim framkvæmdum munu hljótast. Allt virðist þetta vera gert til að koma í veg fyrir að íbúar og ferðamenn þessa lands búi við sama umferðaröryggi og tíðkast í þeim löndum sem við gjarnan berum okkur saman við. Mun seinka öllum framkvæmdum Málið er einfalt; náist ekki að klára samgönguáætlun fyrir þinglok og frumvörp sem eru henni tengd mun allri vinnu við fyrirliggjandi samgönguframkvæmdir tefjast sem því nemur. Ástæðan er sú að Vegagerðinni skortir nauðsynlegar heimildir til að ganga frá samningum, útboð frestast sem síðan hefur það í för með sér að frestun verður á öllu verkinu. Hér erum við að tala um framkvæmdir sem snerta okkur Hafnfirðinga mjög og alla þá sem keyra um svæðið og nágrenni. Hér erum við m.a. að tala um nauðsynlegar úrbætur hjá hringtorginu við Lækjargötu og áfram, ásamt framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni. Sú framkvæmd tekur við af þeim framkvæmdum sem nú eru í gangi á Reykjanesbrautinni, og við höfum öll tekið eftir og orðið var við, þ.e. tvöföldun frá Kaldárselsvegi – Krýsuvíkurvegi. Það er mikilvægt fyrir okkur Hafnfirðinga og landsmenn alla að samgönguáætlun klárist. Vonandi sjá þessir ágætu þingmenn Miðflokksins að sér, en það verður að teljast ólíklegt. Ágúst Bjarni er formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og Ólafur Ingi formaður skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar.
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar