Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 10:30 Markið sem var dæmt af. vísir/s2s Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira