Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 16:15 Berglind Björg heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hún skoraði þrjú mörk í gær. vísir/bára Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira