Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 19:30 Það fara alvöru lóð á loft þegar sterkasta fólk landsins reynir með sér. mynd/stöð 2 Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Þröstur Ólason sýndi frábær tilþrif þegar hann sigraði í - 105 kg flokki. Hann sigraði í öllum fimm greinum keppninar og virtist engu hafa gleymt þrátt fyrir að hafa ekki keppt í aflraunum síðustu ár. Í -90 kg flokki var keppni mun harðari en Daníel Róbertsson, landsliðsmaður í ólympískum lyftingum, fagnaði sigri. Rúnar Geirmundsson varð í 2. sæti og Guðmundur Hafþór Helgason þriðji. Veiga Dís Hansdóttir vann í -75 kg flokki kvenna eftir harða baráttu við Sonju Björk Ingólfsdóttur en aðeins einu stigi munaði á þeim. Það sama var uppi á teningnum þegar Ellen Lind Ísaksdóttir sigraði Ragheiði Ósk Jónasdóttir með einu stigi í +75 kg flokki. Þriðja var Hulda Rós Snorradóttir. Klippa: Sportpakkinn - Aflraunakeppni í Mosfellsbæ Aflraunir Sportpakkinn Mosfellsbær Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Þröstur Ólason sýndi frábær tilþrif þegar hann sigraði í - 105 kg flokki. Hann sigraði í öllum fimm greinum keppninar og virtist engu hafa gleymt þrátt fyrir að hafa ekki keppt í aflraunum síðustu ár. Í -90 kg flokki var keppni mun harðari en Daníel Róbertsson, landsliðsmaður í ólympískum lyftingum, fagnaði sigri. Rúnar Geirmundsson varð í 2. sæti og Guðmundur Hafþór Helgason þriðji. Veiga Dís Hansdóttir vann í -75 kg flokki kvenna eftir harða baráttu við Sonju Björk Ingólfsdóttur en aðeins einu stigi munaði á þeim. Það sama var uppi á teningnum þegar Ellen Lind Ísaksdóttir sigraði Ragheiði Ósk Jónasdóttir með einu stigi í +75 kg flokki. Þriðja var Hulda Rós Snorradóttir. Klippa: Sportpakkinn - Aflraunakeppni í Mosfellsbæ
Aflraunir Sportpakkinn Mosfellsbær Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira