Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 09:30 Mikinn stemning fyrir utan Anfield í gær. vísir/getty Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira