Ein sú vinsælasta snýr aftur í CrossFit: „Ég vil vera hluti af þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 08:30 Carroll er mætt aftur. Crossfit Games/Youtube. Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020 CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sjá meira
Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020
CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sjá meira