Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 09:00 Eddie Hall er sigurviss ef marka má myndbönd hans þessa daganna. mynd/youtoube Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og kærleikurinn er ekki mikill á milli þeirra en Hafþór hirti m.a. heimsmetið í réttstöðulyftu af Eddie Hall fyrr á árinu. Báðir fengu þeir tug milljónasamning um að koma inn í hriginn í Las Vegas á næsta ári og tóku þeir því en ljóst er að rimman verður afar áhugaverð. Þeir eru báðir duglegir að setja myndbönd á YouTube-síður sínar og Eddie Hall byrjar flest sín myndbönd þessar vikurnar á lítilli teiknimynd þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Þar segir Englendingurinn frá því að hann geti léttilega bætt heimsmet Hafþórs á nýjan leik og virðist vera ansi sigurviss fyrir boxbardagann í Vegas á næsta ári. Hann kallar einnig Fjallið m.a. „Home Gym Hero“ en með því vísar hann í það að heimsmetið sem Hafþór bætti fyrr á árinu gerði hann í sinni eigin líkamsrækt í Kópavogi. Í nýjasta myndbandinu sem Eddie Hall birtir er hann að leika sér í vatnsrennibrautagarði ásamt félögum sínum. watch on YouTube Kraftlyftingar Tengdar fréttir Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og kærleikurinn er ekki mikill á milli þeirra en Hafþór hirti m.a. heimsmetið í réttstöðulyftu af Eddie Hall fyrr á árinu. Báðir fengu þeir tug milljónasamning um að koma inn í hriginn í Las Vegas á næsta ári og tóku þeir því en ljóst er að rimman verður afar áhugaverð. Þeir eru báðir duglegir að setja myndbönd á YouTube-síður sínar og Eddie Hall byrjar flest sín myndbönd þessar vikurnar á lítilli teiknimynd þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Þar segir Englendingurinn frá því að hann geti léttilega bætt heimsmet Hafþórs á nýjan leik og virðist vera ansi sigurviss fyrir boxbardagann í Vegas á næsta ári. Hann kallar einnig Fjallið m.a. „Home Gym Hero“ en með því vísar hann í það að heimsmetið sem Hafþór bætti fyrr á árinu gerði hann í sinni eigin líkamsrækt í Kópavogi. Í nýjasta myndbandinu sem Eddie Hall birtir er hann að leika sér í vatnsrennibrautagarði ásamt félögum sínum. watch on YouTube
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Það er mikill áhugi á Hafþóri Júlíus Björnssyni erlendis eftir að hann setti heimsmetið á dögunum og opinberar deilur hans og Eddie Hall hafa síðan aðeins ýtt undir það. 27. maí 2020 09:30
Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. 25. maí 2020 08:30