Eggert fékk sjö í einkunn í bikarúrslitunum en sagður frá Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 11:00 Eggert Gunnþór Jónsson og Glenn Riddersholm, þjálfari liðsins, fagna. VÍSIR/GETTY Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Anders K. Jacobsen skoraði bæði mörk leiksins. Það fyrra kom á 38. mínútu og það síðara á 56. mínútu. SønderjyskE missti mann af velli á 65. mínútu en það kom ekki að sök. JAAAAAA, VI ER POKALMESTRE . Vi tager vores første trofæ, og hold nu op, hvor det klæder os . Anders K. Jacobsen med begge pokalbasser . God fest, Sønderjylland . JAAAAAAA . #sydbankpokalen pic.twitter.com/LmgEWmX8da— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) July 1, 2020 Ísak Óli var ekki í leikmannahópi liðsins en Eggert Gunnþór lék fyrsta klukkutímann í vörn liðsins og gerði vel ef marka má umfjöllun BT um leikinn þar sem Eggert er þó kallaður Færeyingur en hann hafði góðar gætur á Lucas Andersen, besta leikmanni Álaborgar-liðsins. „Til að byrja með leit þetta vel út, Eggert. Var strax mættur í kringum Lucas Andersen, sem var svo oft sparkaður niður af Sönderjyske, að það þurfti að styðja hann af velli undir lok fyrri hálfleiks. Það var ekki minnst Færeyingnum að þakka,“ sagði í umfjöllun BT. Þetta er fyrsti titill Eggerts á ferlinum en hann kom til SønderjyskE í upphafi árs 2017. Samningur hans við félagið rennur út í lok júlí og óvíst er hvort að hann verði áfram hjá félaginu. Eggert Jónsson & SønderjyskE are Cup Champions 2020 in Denmark. Congrats pic.twitter.com/xzujAKCAbV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 1, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson urðu í gær danskir bikarmeistarar með SønderjyskE eftir að liðið vann 2-0 sigur á AaB í úrslitaleiknum sem fór fram í Esbjerg. Anders K. Jacobsen skoraði bæði mörk leiksins. Það fyrra kom á 38. mínútu og það síðara á 56. mínútu. SønderjyskE missti mann af velli á 65. mínútu en það kom ekki að sök. JAAAAAA, VI ER POKALMESTRE . Vi tager vores første trofæ, og hold nu op, hvor det klæder os . Anders K. Jacobsen med begge pokalbasser . God fest, Sønderjylland . JAAAAAAA . #sydbankpokalen pic.twitter.com/LmgEWmX8da— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) July 1, 2020 Ísak Óli var ekki í leikmannahópi liðsins en Eggert Gunnþór lék fyrsta klukkutímann í vörn liðsins og gerði vel ef marka má umfjöllun BT um leikinn þar sem Eggert er þó kallaður Færeyingur en hann hafði góðar gætur á Lucas Andersen, besta leikmanni Álaborgar-liðsins. „Til að byrja með leit þetta vel út, Eggert. Var strax mættur í kringum Lucas Andersen, sem var svo oft sparkaður niður af Sönderjyske, að það þurfti að styðja hann af velli undir lok fyrri hálfleiks. Það var ekki minnst Færeyingnum að þakka,“ sagði í umfjöllun BT. Þetta er fyrsti titill Eggerts á ferlinum en hann kom til SønderjyskE í upphafi árs 2017. Samningur hans við félagið rennur út í lok júlí og óvíst er hvort að hann verði áfram hjá félaginu. Eggert Jónsson & SønderjyskE are Cup Champions 2020 in Denmark. Congrats pic.twitter.com/xzujAKCAbV— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 1, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Eggert Gunnþór og Ísak Óli danskir bikarmeistarar Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru orðnir danskir bikarmeistarar eftir sigur SoenderjyskE á Aab í úrslitaleik danska bikarsins í kvöld. 1. júlí 2020 20:30