Annie Mist: Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:00 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni í gær. mynd/instagram annie mist Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT
CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sjá meira