Frekari lokanir á norðanverðum Spáni vegna faraldursins Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2020 17:39 Frá borginni Lugo í Galisíu þar sem nýjum smitum hefur fjölgað undanfarið. Tímabundnu útgöngubanni hefur verið komið á vegna þess. Vísir/Getty Yfirvöld í Galisíu á Norðvestur-Spáni hafi komið aftur á takmörkunum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á svæði þar sem um 70.000 manns búa vegna þess að smitum hefur farið fjölgandi þar. Útgöngubann tók aftur gildi í hluta Katalóníu af sömu ástæðu í gær. Aðeins þeir sem þurfa að komast til og frá vinnu fá að yfirgefa A Marina-hérað frá miðnætti í kvöld fram á föstudag. Samkomur fleiri en tíu manns verða bannaðar og skylda verður að ganga með grímur utandyra. Heilbrigðisyfirvöld rekja hópsýkingu á svæðinu til öldurhúsa og verður þeim og veitingastöðum nú aðeins leyft að taka við helmingi þeirra viðskiptavina sem þeir hafa almennt leyfi til að hýsa. Alls hafa 258 greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Galisíu, þar af 117 í og við Lugo-héraði þar sem A Marina er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Líkt og í Segria-sýslu í Katalóníu þar sem aftur hefur verið gripið til takmarkana vegna faraldursins eftir fjölgun smita verður íbúum A Marina leyft að ferðast óhindrað innan sóttvarnasvæðisins. Böndum hefur að mestu verið komið á faraldurinn á Spáni sem hefur lent einna verst úti til þessa. Fleiri en 250.000 manns hafa greinst smitaðir og rúmlega 28.000 manns látið lífið. Byrjað er að slaka á hömlum sem komið var á vegna veirunnar, þar á meðal opna landamæri Spánar fyrir íbúum annarra Evrópuríkja. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. 4. júlí 2020 17:36 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Yfirvöld í Galisíu á Norðvestur-Spáni hafi komið aftur á takmörkunum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á svæði þar sem um 70.000 manns búa vegna þess að smitum hefur farið fjölgandi þar. Útgöngubann tók aftur gildi í hluta Katalóníu af sömu ástæðu í gær. Aðeins þeir sem þurfa að komast til og frá vinnu fá að yfirgefa A Marina-hérað frá miðnætti í kvöld fram á föstudag. Samkomur fleiri en tíu manns verða bannaðar og skylda verður að ganga með grímur utandyra. Heilbrigðisyfirvöld rekja hópsýkingu á svæðinu til öldurhúsa og verður þeim og veitingastöðum nú aðeins leyft að taka við helmingi þeirra viðskiptavina sem þeir hafa almennt leyfi til að hýsa. Alls hafa 258 greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Galisíu, þar af 117 í og við Lugo-héraði þar sem A Marina er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Líkt og í Segria-sýslu í Katalóníu þar sem aftur hefur verið gripið til takmarkana vegna faraldursins eftir fjölgun smita verður íbúum A Marina leyft að ferðast óhindrað innan sóttvarnasvæðisins. Böndum hefur að mestu verið komið á faraldurinn á Spáni sem hefur lent einna verst úti til þessa. Fleiri en 250.000 manns hafa greinst smitaðir og rúmlega 28.000 manns látið lífið. Byrjað er að slaka á hömlum sem komið var á vegna veirunnar, þar á meðal opna landamæri Spánar fyrir íbúum annarra Evrópuríkja.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. 4. júlí 2020 17:36 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. 4. júlí 2020 17:36