UFC stjarna bjargaði manni frá dauða Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:30 Jon Jones. Vísir/Getty Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020 MMA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Jon Jones, ein skærasta stjarnan innan UFC, gerði heldur betur góðverk um helgina er hann og félagar hans björguðu manni frá dauða. Þessi 32 ára bardagakappi, ásamt hóp af vinum, gengu á mann sem lá á grasinu í almenningsgarði en hann glímdi við mikla ofþornun. Jones og vinir hans náðu að koma manninum í skugga og náðu að láta hann drekka fjórar flöskur af vatni. Þannig náðu þeir að koma honum aftur til lífs. Jones greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni en þar sagði hann frá því að allir standi saman en Ameríkanar fögnuðu fjórða júlí í gær sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Síðast barðist Jones í október er hann hafði betur gegn Dominick Reyes en síðan þá hefur hann verið í erjum við eiganda UFC, Dana White. Hann ku ekki ætla að berjast á næstunni. 'We believe we saved that man's life'UFC star Jon Jones and friends 'rescue man suffering from severe dehydration' https://t.co/vxszdGBj6j— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020
MMA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira