Ákærður fyrir að nauðga fjórum konum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. júlí 2020 07:13 Málið hefur verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira