CrossFit-þjálfarinn Perez var misnotkuð í æsku: Léttist svo um rúmlega hundrað kíló Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 07:30 Athena Perez fagnar útkomunni. mynd/Athena Perez Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez. CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Í beinni: Villarreal - Real Madrid | Meistararnir geta farið á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Sjá meira
Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez.
CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Í beinni: Villarreal - Real Madrid | Meistararnir geta farið á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Sjá meira