Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 10:04 United segir nauðsynlegt að skera niður til þess að bregðast við breyttum aðstæðum á flugmarkaði. Vísir/Getty 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir. Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir.
Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20
Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30
Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11