Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2020 11:00 Viktor Jónsson skoraði tvö mörk á Seltjarnarnesinu. vísir/hag Sex mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild karla í gær. Leikirnir unnust báðir á útivelli. Eftir tvö töp í röð vann Víkingur HK með tveimur mörkum gegn engu. HK-ingar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Kórnum á þessu tímabili. Viktor Örlygur Andrason kom Víkingi yfir á 26. mínútu með afar skrautlegu marki. Sigurður Hrannar Björnsson, markvörður HK, misreiknaði þá aukaspyrnu Viktors all svakalega og boltinn endaði í fjærhorninu. Á 65. mínútu kom Óttar Magnús Karlsson gestunum í 0-2 með föstu skoti í stöng og inn. Þetta var sjötta mark hans í sumar en hann er markahæstur í Pepsi Max-deildinni ásamt Dönunum Patrick Pedersen og Thomas Mikkelsen. ÍA gerði góða ferð á Seltjarnarnesið og vann 0-4 sigur á nýliðum Gróttu. Öll mörkin komu á fyrstu 34 mínútum leiksins. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir á 4. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Halls Flosasonar. Á 13. mínútu jók Stefán Teitur Þórðarson muninn í 0-2 með sínu þriðja deildarmarki í sumar. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-3 eftir fyrsta mark Brynjars Snæs Pálssonar í efstu deild. Viktor skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark ÍA á 34. mínútu. Með sigrinum komust Skagamenn upp í 2. sæti deildarinnar. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla má sjá hér fyrir neðan. Klippa: HK - Víkingur 0-2 Klippa: Grótta - ÍA 0-4 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. 12. júlí 2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Sex mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild karla í gær. Leikirnir unnust báðir á útivelli. Eftir tvö töp í röð vann Víkingur HK með tveimur mörkum gegn engu. HK-ingar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Kórnum á þessu tímabili. Viktor Örlygur Andrason kom Víkingi yfir á 26. mínútu með afar skrautlegu marki. Sigurður Hrannar Björnsson, markvörður HK, misreiknaði þá aukaspyrnu Viktors all svakalega og boltinn endaði í fjærhorninu. Á 65. mínútu kom Óttar Magnús Karlsson gestunum í 0-2 með föstu skoti í stöng og inn. Þetta var sjötta mark hans í sumar en hann er markahæstur í Pepsi Max-deildinni ásamt Dönunum Patrick Pedersen og Thomas Mikkelsen. ÍA gerði góða ferð á Seltjarnarnesið og vann 0-4 sigur á nýliðum Gróttu. Öll mörkin komu á fyrstu 34 mínútum leiksins. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir á 4. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Halls Flosasonar. Á 13. mínútu jók Stefán Teitur Þórðarson muninn í 0-2 með sínu þriðja deildarmarki í sumar. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-3 eftir fyrsta mark Brynjars Snæs Pálssonar í efstu deild. Viktor skoraði svo sitt annað mark og fjórða mark ÍA á 34. mínútu. Með sigrinum komust Skagamenn upp í 2. sæti deildarinnar. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla má sjá hér fyrir neðan. Klippa: HK - Víkingur 0-2 Klippa: Grótta - ÍA 0-4
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. 12. júlí 2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12. júlí 2020 21:30
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. 12. júlí 2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. 12. júlí 2020 19:55