Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 17:56 Alfons í leik með íslenska U21-árs landsliðinu. vísir/getty Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020 Norski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020
Norski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira