Klopp: Get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 07:30 Jürgen Klopp gat ekki leynt svekkelsi sínu eftir að Liverpool missti niður 1-0 forystu og tapaði á móti Arsenal í gær. EPA-EFE/Shaun Botterill Jürgen Klopp þurfti að horfa upp á það í gærkvöldi að mistök tveggja af traustustu leikmanna hans gáfu Arsenal sigur og um leið varð ljóst að Liverpool getur ekki lengur slegið stigametið í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool-liðið hefur nú misst af fjórum stigum í síðustu tveimur leikjum og getur fyrir vikið aðeins náð í 99 stig. Stigamet Manchester City frá 2017-18 er 100 stig. Klopp sagði þó eftir leikinn að hann væri ekki vonsvikinn með það að Liverpool gæti ekki náð stigametinu í ár. Jurgen Klopp gives verdict on Liverpool failing to beat Man City points record #LFC #ARSLIVhttps://t.co/YPLnpk399f— Mirror Football (@MirrorFootball) July 16, 2020 „Nei ekki hið minnsta. Ég vil bara ná í þau stig sem við getum náð í og við sjáum síðan bara hver sá stigafjöldi verður í lok tímabilsins,“ sagði Jürgen Klopp. „Ég get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt. Við erum meistarar og náðum því svona snemma á tímabilinu. Við erum komnir með 93 stig. Ég er ekki maðurinn sem býr til einhverja neikvæðni úr því að við getum ekki lengur náð í hundrað og eitthvað stig,“ sagði Klopp. „Þessir strákar átti einstakt tímabil og það getur enginn tekið það frá þeim. Við fáum þau stig sem við eigum skilið og þurfum bara að bíða og sjá hversu mörg þau verða,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp insists he won't get down about not reaching 100 points https://t.co/ujpULjgQeN— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020 „Ég er auðvitað vonsvikinn og reiður með nokkra hluti en leikurinn var góður hjá okkur og hugarfarið var flott. Við tókum okkur pásu eftir að við komust yfir og þess vegna töpuðum við leiknum. Þannig er fótboltinn. Einhverjir eru hissa á því að þessir strákar séu mannlegir en ekki ég. Það kemur fyrir að þeir eru ekki fullkomnir,“ sagði Jürgen Klopp. Liverpool á eftir tvo leiki sem eru á móti Chelsea á heimavelli 22. júlí og Newcastle United á útivelli 26. júlí. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Jürgen Klopp þurfti að horfa upp á það í gærkvöldi að mistök tveggja af traustustu leikmanna hans gáfu Arsenal sigur og um leið varð ljóst að Liverpool getur ekki lengur slegið stigametið í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool-liðið hefur nú misst af fjórum stigum í síðustu tveimur leikjum og getur fyrir vikið aðeins náð í 99 stig. Stigamet Manchester City frá 2017-18 er 100 stig. Klopp sagði þó eftir leikinn að hann væri ekki vonsvikinn með það að Liverpool gæti ekki náð stigametinu í ár. Jurgen Klopp gives verdict on Liverpool failing to beat Man City points record #LFC #ARSLIVhttps://t.co/YPLnpk399f— Mirror Football (@MirrorFootball) July 16, 2020 „Nei ekki hið minnsta. Ég vil bara ná í þau stig sem við getum náð í og við sjáum síðan bara hver sá stigafjöldi verður í lok tímabilsins,“ sagði Jürgen Klopp. „Ég get ekki verið neikvæður um eitthvað sem er svo jákvætt. Við erum meistarar og náðum því svona snemma á tímabilinu. Við erum komnir með 93 stig. Ég er ekki maðurinn sem býr til einhverja neikvæðni úr því að við getum ekki lengur náð í hundrað og eitthvað stig,“ sagði Klopp. „Þessir strákar átti einstakt tímabil og það getur enginn tekið það frá þeim. Við fáum þau stig sem við eigum skilið og þurfum bara að bíða og sjá hversu mörg þau verða,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp insists he won't get down about not reaching 100 points https://t.co/ujpULjgQeN— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020 „Ég er auðvitað vonsvikinn og reiður með nokkra hluti en leikurinn var góður hjá okkur og hugarfarið var flott. Við tókum okkur pásu eftir að við komust yfir og þess vegna töpuðum við leiknum. Þannig er fótboltinn. Einhverjir eru hissa á því að þessir strákar séu mannlegir en ekki ég. Það kemur fyrir að þeir eru ekki fullkomnir,“ sagði Jürgen Klopp. Liverpool á eftir tvo leiki sem eru á móti Chelsea á heimavelli 22. júlí og Newcastle United á útivelli 26. júlí.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira