Gul viðvörun til hádegis fyrir austan Sylvía Hall skrifar 19. júlí 2020 08:20 Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt. Veðurstofa ÍSlands Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart Veður Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Í nótt stytti upp á norðvesturlandi og gangi spár eftir mun stytta upp á norðausturlandi með morgninum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þar segir jafnframt að það megi búast við álagi á fráveitukerfi þar sem mesta úrkoman var, enda taki það tíma fyrir vatnið að skila sér til sjávar. Þá má búast við lítilsháttar vætu við norðausturströndina. Enn eru varasamir vindstrengir undir Vatnajökli og syðst á Austfjörðum en það dregur úr þeim um hádegisbil. Gul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 13 í dag þar sem er spáð allhvassri norðvestanátt með hviðum um eða yfir 25 metrum á sekúndu syðst. Ökutæki sem taka á sig vind eru beðin um að fara varlega. Næsta vika er sögð líta vel út, lítil úrkoma og fremur hægur vindur. í lok vikunnar er þó útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður með heldur meiri úrkomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðvestan 8-13 m/s og lítils háttar rigning á norðausturhorninu, en lægir og birtir til þegar líður á daginn. Annars vestlæg átt, 3-10 og bjart með köflum, en smáskúrir síðdegis SA-lands. Hiti víða 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi, en svalast við NA-ströndina. Á þriðjudag:Suðvestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti víða 10 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis NA-til. Hiti 8 til 16 stig, svalast á N- og A-landi. Á fimmtudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað og smáskúrir NA-til, en bjart með köflum S- og V-lands en stöku skúrir SA-lands, einkum síðdegis. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SV-til. Á föstudag:Norðaustlæg átt með rigningu NA-til og S-lands, en annars þurrt að kalla. Heldur kólnandi. Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með vætu, en bjart
Veður Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent