Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 22:22 Jóhannes Karl tók leikinn á sig í kvöld. vísir/bára „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. „Ég geri svo breytingar í hálfleik sem breyttu leikskipulaginu okkar og virkaði engan veginn. Það er algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór. Víkingarnir gengu á lagið aftur og aftur og það er gjörsamlega á mína ábyrgð.“ „Mér fannst leikmennirnir vera að reyna gera það sem ég bað þá um í síðari hálfleik en þetta var ekki rétt að gera þessar breytingar í hálfleik. Fyrri hálfleikurin var fínn, það var jafnræði með liðunum, en eins og ég segi þá eru það þessar breytingar sem voru ekki réttar. Algjör mistök og það klúðrar leiknum.“ Meðalaldur Skagamanna undir lok leiks var ekki hár og Jóhannes Karl er ánægður með að gefa þeim mínútur en hann segir að hann hafi viljað gefa þeim mínútur í öðrum leik. „Við erum með fullt af ungum og sprækum strákum. Það er verst að ég hafi ekki gefið þeim betra tækifæri til þess að sýna hversu góðir þeir eru. Það er jákvætt að þeir fái mínútur en að þeir hafi þurft að koma inn í svona leik er leiðinlegt.“ „Þetta er hörkuhópur sem við erum með og lið sem hefur sýnt að þeir geta unnið alla á vellinum. Það þýðir ekkert að væla þessi úrslit of lengi og það er stutt í næsta leik. Ég get lofað þér því að strákararnir eru strax farnir að fókusera á það. Við látum þetta ekki trufla okkur og við höfum trú á því að við getum náð í úrslit. Við ætlum að ná í þrjú stig gegn Stjörnunni á heimavelli,“ sagði Jóhannes Karl. Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. „Ég geri svo breytingar í hálfleik sem breyttu leikskipulaginu okkar og virkaði engan veginn. Það er algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór. Víkingarnir gengu á lagið aftur og aftur og það er gjörsamlega á mína ábyrgð.“ „Mér fannst leikmennirnir vera að reyna gera það sem ég bað þá um í síðari hálfleik en þetta var ekki rétt að gera þessar breytingar í hálfleik. Fyrri hálfleikurin var fínn, það var jafnræði með liðunum, en eins og ég segi þá eru það þessar breytingar sem voru ekki réttar. Algjör mistök og það klúðrar leiknum.“ Meðalaldur Skagamanna undir lok leiks var ekki hár og Jóhannes Karl er ánægður með að gefa þeim mínútur en hann segir að hann hafi viljað gefa þeim mínútur í öðrum leik. „Við erum með fullt af ungum og sprækum strákum. Það er verst að ég hafi ekki gefið þeim betra tækifæri til þess að sýna hversu góðir þeir eru. Það er jákvætt að þeir fái mínútur en að þeir hafi þurft að koma inn í svona leik er leiðinlegt.“ „Þetta er hörkuhópur sem við erum með og lið sem hefur sýnt að þeir geta unnið alla á vellinum. Það þýðir ekkert að væla þessi úrslit of lengi og það er stutt í næsta leik. Ég get lofað þér því að strákararnir eru strax farnir að fókusera á það. Við látum þetta ekki trufla okkur og við höfum trú á því að við getum náð í úrslit. Við ætlum að ná í þrjú stig gegn Stjörnunni á heimavelli,“ sagði Jóhannes Karl.
Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19. júlí 2020 22:00