Svarti föstudagur með breyttu sniði hjá Walmart í ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2020 20:21 Svarti föstudagur hefur iðulega verið vel sóttur í verslunum Walmart undanfarin ár. Joshua Lott/Getty Verslunarkeðjan Walmart mun loka verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn í ár og þar með fresta opnun hins alræmda útsöludags, Svarta föstudags (e. Black Friday). Þakkargjörðardagurinn er haldinn hátíðlega ár hvert í Bandaríkjunum fjórða fimmtudag nóvember mánaðar en daginn eftir er Svarti föstudagur svokallaður, en þá eru iðulega miklar útsölur í verslunum vestanhafs. Þetta tilkynnti Walmart í dag en það hefur verið áralöng hefð hjá verslunarkeðjunni að bjóða upp á miklar útsölur, Svarta föstudag, ár hvert og hafa útsölurnar alla jafnan hafist að kvöldi Þakkargjörðardags hjá Walmart. Walmart hefur undanfarin ár opnað verslanir sínar á venjulegum opnunartíma á Þakkargjörðardaginn og lokað þeim hluta verslananna sem geyma útsöluvarninginn þar til Svarta föstudags salan hefst um kvöldið. Í fyrra hófst útsalan hjá Walmart klukkan 6 að kvöldi Þakkargjörðardags. Útsalan dregur vanalega til sín fjölda fólks enda um mikil tilboð að ræða. Undanfarin ár hefur Walmart verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa verslanir sínar opnar á Þakkargjörðardaginn og leyfa þar með starfsmönnum sínum ekki að njóta hátíðarinnar með fjölskyldum sínum. Fjöldinn allur af verslunum hefur á undanförnum árum lokað verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn. Í tilkynningu frá Walmart segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma til móts við starfsmenn verslunarkeðjunnar svo að þeir geti varið hátíðinni með sínum nánustu. Bandaríkin Verslun Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Verslunarkeðjan Walmart mun loka verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn í ár og þar með fresta opnun hins alræmda útsöludags, Svarta föstudags (e. Black Friday). Þakkargjörðardagurinn er haldinn hátíðlega ár hvert í Bandaríkjunum fjórða fimmtudag nóvember mánaðar en daginn eftir er Svarti föstudagur svokallaður, en þá eru iðulega miklar útsölur í verslunum vestanhafs. Þetta tilkynnti Walmart í dag en það hefur verið áralöng hefð hjá verslunarkeðjunni að bjóða upp á miklar útsölur, Svarta föstudag, ár hvert og hafa útsölurnar alla jafnan hafist að kvöldi Þakkargjörðardags hjá Walmart. Walmart hefur undanfarin ár opnað verslanir sínar á venjulegum opnunartíma á Þakkargjörðardaginn og lokað þeim hluta verslananna sem geyma útsöluvarninginn þar til Svarta föstudags salan hefst um kvöldið. Í fyrra hófst útsalan hjá Walmart klukkan 6 að kvöldi Þakkargjörðardags. Útsalan dregur vanalega til sín fjölda fólks enda um mikil tilboð að ræða. Undanfarin ár hefur Walmart verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa verslanir sínar opnar á Þakkargjörðardaginn og leyfa þar með starfsmönnum sínum ekki að njóta hátíðarinnar með fjölskyldum sínum. Fjöldinn allur af verslunum hefur á undanförnum árum lokað verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn. Í tilkynningu frá Walmart segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma til móts við starfsmenn verslunarkeðjunnar svo að þeir geti varið hátíðinni með sínum nánustu.
Bandaríkin Verslun Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira