Jón Guðni skiptir um félag Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 10:30 Jón Guðni Fjóluson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Krasnodar. VÍSIR/GETTY Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á leið til Íslands eftir að tímabilinu í Rússlandi lauk í gærkvöld og ljóst er að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir Krasnodar. Jón Guðni og Krasnodar hafa komist að samkomulagi um riftun samnings en miðvörðurinn átti eftir eitt ár af samningstíma sínum, eftir að hafa komið til Krasnodar frá Norrköping sumarið 2018. « » . 10 2018 - 28 . 20/21, . , ! pic.twitter.com/Vzz8jAnijJ— FCKrasnodar (@FCKrasnodar) July 23, 2020 Krasnodar tryggði sér í gær 3. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar og þar með sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi leiktíð. „Þeir mega bara vera með átta útlendinga í liðinu en eru með tólf,“ sagði Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Jóns Guðna, við Fotbollskanalen í Svíþjóð þegar hann útskýrði af hverju samningnum hefði verið rift. Sagði umboðsmaðurinn það hafa verið vilja beggja aðila. Hann vildi lítið gefa uppi um hvert næsta skref Jóns Guðna, sem á að baki 16 A-landsleiki, yrði. „Hann fer núna heim til Íslands og síðan sjáum við hvað framtíðin ber í skauti sér; hvort hann heldur áfram í Rússlandi eða Evrópu eða Skandinavíu. Við sjáum til. En það hafa engar viðræður átt sér stað við sænskt félag,“ sagði Magnús Agnar, en Jón Guðni hefur leikið með bæði Norrköping og Sundsvall í Svíþjóð, eftir að hafa byrjað atvinnumannsferilinn með Beerschot í Belgíu. Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á leið til Íslands eftir að tímabilinu í Rússlandi lauk í gærkvöld og ljóst er að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir Krasnodar. Jón Guðni og Krasnodar hafa komist að samkomulagi um riftun samnings en miðvörðurinn átti eftir eitt ár af samningstíma sínum, eftir að hafa komið til Krasnodar frá Norrköping sumarið 2018. « » . 10 2018 - 28 . 20/21, . , ! pic.twitter.com/Vzz8jAnijJ— FCKrasnodar (@FCKrasnodar) July 23, 2020 Krasnodar tryggði sér í gær 3. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar og þar með sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi leiktíð. „Þeir mega bara vera með átta útlendinga í liðinu en eru með tólf,“ sagði Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Jóns Guðna, við Fotbollskanalen í Svíþjóð þegar hann útskýrði af hverju samningnum hefði verið rift. Sagði umboðsmaðurinn það hafa verið vilja beggja aðila. Hann vildi lítið gefa uppi um hvert næsta skref Jóns Guðna, sem á að baki 16 A-landsleiki, yrði. „Hann fer núna heim til Íslands og síðan sjáum við hvað framtíðin ber í skauti sér; hvort hann heldur áfram í Rússlandi eða Evrópu eða Skandinavíu. Við sjáum til. En það hafa engar viðræður átt sér stað við sænskt félag,“ sagði Magnús Agnar, en Jón Guðni hefur leikið með bæði Norrköping og Sundsvall í Svíþjóð, eftir að hafa byrjað atvinnumannsferilinn með Beerschot í Belgíu.
Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10