PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 21:30 Leikmenn PSG fagna sigurmarki kvöldsins. Xavier Laine/Getty Images Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Það var mikill hiti í leiknum en alls fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Loic Perrin fékk beint rautt spjald í liði St. Etienne fyrir fólskulegt brot á Kylian Mbappé á 31. mínútu leiksins. Í kjölfarið sauð allt upp úr og fékk Marco Veratti, leikmaður PSG, til að mynda gult spjald þrátt fyrir að sitja á bekknum. Mbappé þurfti að yfirgefa völlinn. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Þegar þarna var komið við sögu var staðan 1-0 fyrir PSG en Neymar kom þeim yfir á 14. mínútu leiksins. Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst PSG ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum því með 1-0 sigri PSG. CHAMPIONS OF THE COUPE DE FRANCE! Paris Saint-Germain beat St. Etienne to win our 1 3 th @coupedefrance! #PSGASSE #AllezParis pic.twitter.com/mXon2jb5vb— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 24, 2020 PSG vann þar með tvöfalt en liðið varð Frakklandsmeistari þó svo að deildinni hafi verið aflýst vegna kórónufaraldursins. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Það var mikill hiti í leiknum en alls fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Loic Perrin fékk beint rautt spjald í liði St. Etienne fyrir fólskulegt brot á Kylian Mbappé á 31. mínútu leiksins. Í kjölfarið sauð allt upp úr og fékk Marco Veratti, leikmaður PSG, til að mynda gult spjald þrátt fyrir að sitja á bekknum. Mbappé þurfti að yfirgefa völlinn. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Þegar þarna var komið við sögu var staðan 1-0 fyrir PSG en Neymar kom þeim yfir á 14. mínútu leiksins. Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst PSG ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum því með 1-0 sigri PSG. CHAMPIONS OF THE COUPE DE FRANCE! Paris Saint-Germain beat St. Etienne to win our 1 3 th @coupedefrance! #PSGASSE #AllezParis pic.twitter.com/mXon2jb5vb— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 24, 2020 PSG vann þar með tvöfalt en liðið varð Frakklandsmeistari þó svo að deildinni hafi verið aflýst vegna kórónufaraldursins.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira