Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 09:04 Guðbjörg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00