Sjáðu þegar allt sauð upp úr eftir ljótt brot á Mbappé Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 11:30 Kylian Mbappé var miður sín eftir að hafa meiðst í gær. VÍSIR/GETTY Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan sauð allt upp úr eftir tæplega hálftíma leik þegar fyrirliði St Etienne, Loic Perrin, renndi sér harkalega í Mbappé. Perrin var rekinn af velli en óvíst er með meiðsli Mbappé sem sást á hækjum með spelku um ökklann í seinni hálfleiknum. Klippa: Læti eftir brot á Mbappé PSG á fyrir höndum spennandi leikjatörn nú þegar liðið er byrjað að spila á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið mætir Lyon í úrslitum franska deildabikarsins og á svo leik við Atalanta í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Nýtt tímabil í frönsku 1. deildinni hefst svo 22. ágúst. Mbappé hefur skorað 30 mörk í 33 leikjum á þessari leiktíð. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta er þriðji leikurinn í röð gegn St Etienne og þriðja rauða spjaldið, alltaf á fyrstu 30 mínútum leiksins,“ sagði Thomas Tuchel þjálfari PSG. „Er þetta af því að þeir eru þreyttir eða hvað? Þetta kemur mér mjög á óvart í svona leik en þetta eru ekki góðar fréttir fyrir okkur, svo sannarlega ekki. Ég er mjög ánægður með sigurinn en nú verðum við að bíða rólegir eftir fréttum [af meiðslum Mbappé],“ sagði Tuchel. Franski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan sauð allt upp úr eftir tæplega hálftíma leik þegar fyrirliði St Etienne, Loic Perrin, renndi sér harkalega í Mbappé. Perrin var rekinn af velli en óvíst er með meiðsli Mbappé sem sást á hækjum með spelku um ökklann í seinni hálfleiknum. Klippa: Læti eftir brot á Mbappé PSG á fyrir höndum spennandi leikjatörn nú þegar liðið er byrjað að spila á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið mætir Lyon í úrslitum franska deildabikarsins og á svo leik við Atalanta í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Nýtt tímabil í frönsku 1. deildinni hefst svo 22. ágúst. Mbappé hefur skorað 30 mörk í 33 leikjum á þessari leiktíð. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta er þriðji leikurinn í röð gegn St Etienne og þriðja rauða spjaldið, alltaf á fyrstu 30 mínútum leiksins,“ sagði Thomas Tuchel þjálfari PSG. „Er þetta af því að þeir eru þreyttir eða hvað? Þetta kemur mér mjög á óvart í svona leik en þetta eru ekki góðar fréttir fyrir okkur, svo sannarlega ekki. Ég er mjög ánægður með sigurinn en nú verðum við að bíða rólegir eftir fréttum [af meiðslum Mbappé],“ sagði Tuchel.
Franski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24. júlí 2020 21:30