Íslenski boltinn

Sjáðu öll verðlaun umferðarinnar úr Stúkunni

Ísak Hallmundarson skrifar
Úrvalslið 8. umferðar
Úrvalslið 8. umferðar skjáskot/st2sport

Pepsi Max Stúkan veitir ávallt verðlaun fyrir bestu tilþrif hverrar umferðar. 

Um er að ræða leikmann umferðarinnar í boði Fiskfélagsins, mark umferðarinnar í boði Origo, varnarvinnu umferðarinnar í boði Voltaren og þá er einnig valið úrvalslið úr hverri umferð.

Leikmaður 8. umferðar var Ívar Örn Jónsson leikmaður HK að mati sérfræðinga Stúkunnar.

Origomarkið var einkar glæsilegt en Gummi og Hjörvar voru ekki sammála.

Varnartilþrifin hneppti Arnar Þór Helgason fyrir frábær tilþrif í leik Gróttu og Víkings.

Hér ber svo að líta úrvalslið 8. umferðar:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×