Þjóðaröryggisráðgjafi Trump smitaður af Covid-19 Kjartan Kjartansson skrifar 27. júlí 2020 13:19 Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins, Robert O'Brien (til hægri) ásamt Mark Meadows, starfsmannastjóra Hvíta hússins í maí. Getty/Sarah Silbiger Robert O‘Brien, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Hann er nánasti ráðgjafi Trump sem hefur smitast af veirunni til þessa. Bloomberg-fréttastofan fullyrðir að O‘Brien hafi smitast á fjölskylduviðburði. Hann sé nú í einangrun heima hjá sér en haldi áfram að vinna þar. Allir þeir sem koma nálægt Trump forseta gangast reglulega undir skimun. Politico segir ekki ljóst hversu mikið O'Brien hefur verið nálægt forsetanum undanfarið. Í yfirlýsingu Hvíta hússins í dag er O'Brien sagður með væg einkenni. Forsetanum og varaforsetanum stafi engin smithætta af honum og störf þjóðaröryggisráðsins haldi áfram óhindruð. Fleiri starfsmenn Hvíta hússins hafa smitast af veirunni undanfarnar vikur. Katie Miller, samskiptastjóri Mike Pence, varaforseta, smitaðist og einkaþjónn Trump forseta sömuleiðis. Kimberly Guilfoyle, tengdadóttir Trump, greindist einnig smituð í upphafi þessa mánaðar. BREAKING scoop: Trump s National Security Advisor Robert O Brien has tested positive for the coronavirus, sources tell me.— Jennifer Jacobs (@JenniferJJacobs) July 27, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Tengdar fréttir Tengdadóttir Bandaríkjaforseta smituð af kórónuveirunni Fyrrverandi fjölmiðlakonan Kimberly Guilfoyle hefur greinst smituð af kórónuveirunni en hún er kærasta Donalds Trump yngri, elsta sonar Bandaríkjaforseta. Guilfoyle hefur starfað innan forsetaframboðs Trump fyrir kosningarnar sem haldnar verða í nóvember. 4. júlí 2020 11:04 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Robert O‘Brien, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Hann er nánasti ráðgjafi Trump sem hefur smitast af veirunni til þessa. Bloomberg-fréttastofan fullyrðir að O‘Brien hafi smitast á fjölskylduviðburði. Hann sé nú í einangrun heima hjá sér en haldi áfram að vinna þar. Allir þeir sem koma nálægt Trump forseta gangast reglulega undir skimun. Politico segir ekki ljóst hversu mikið O'Brien hefur verið nálægt forsetanum undanfarið. Í yfirlýsingu Hvíta hússins í dag er O'Brien sagður með væg einkenni. Forsetanum og varaforsetanum stafi engin smithætta af honum og störf þjóðaröryggisráðsins haldi áfram óhindruð. Fleiri starfsmenn Hvíta hússins hafa smitast af veirunni undanfarnar vikur. Katie Miller, samskiptastjóri Mike Pence, varaforseta, smitaðist og einkaþjónn Trump forseta sömuleiðis. Kimberly Guilfoyle, tengdadóttir Trump, greindist einnig smituð í upphafi þessa mánaðar. BREAKING scoop: Trump s National Security Advisor Robert O Brien has tested positive for the coronavirus, sources tell me.— Jennifer Jacobs (@JenniferJJacobs) July 27, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Tengdar fréttir Tengdadóttir Bandaríkjaforseta smituð af kórónuveirunni Fyrrverandi fjölmiðlakonan Kimberly Guilfoyle hefur greinst smituð af kórónuveirunni en hún er kærasta Donalds Trump yngri, elsta sonar Bandaríkjaforseta. Guilfoyle hefur starfað innan forsetaframboðs Trump fyrir kosningarnar sem haldnar verða í nóvember. 4. júlí 2020 11:04 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tengdadóttir Bandaríkjaforseta smituð af kórónuveirunni Fyrrverandi fjölmiðlakonan Kimberly Guilfoyle hefur greinst smituð af kórónuveirunni en hún er kærasta Donalds Trump yngri, elsta sonar Bandaríkjaforseta. Guilfoyle hefur starfað innan forsetaframboðs Trump fyrir kosningarnar sem haldnar verða í nóvember. 4. júlí 2020 11:04