Breytt hegðun og ungt fólk að baki fjölgun smita Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2020 11:15 Glaðbeittir ferðamenn á Mallorca. Svæðisstjóri WHO í Evrópu segir að rekja megi fjölgun nýrra kórónuveirusmita til breyttrar hegðunar fólks og til þess að fleira ungt fólk smitast nú en fyrr í faraldrinum. AP/Joan Mateu Ungt fólk er nú hærra hlutfall þeirra sem greinast með nýtt afbrigði kórónuveiru víða í Evrópu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að breytt hegðun fólks sé orsök þess að hópsýkingar hafa komið upp og smitum fjölgað aftur að undanförnum. Víða hafa Evrópuríki þurft að bakka með tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum í vor vegna fjölgunar nýsmita. Íslensk stjórnvöld kanna nú möguleikann á að herða aftur á samkomubanni sem tók fyrst gildi í mars og stóð til að slaka á í byrjun ágúst. Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir Evrópu, segir að tíðar smit á meðal ungs fólks eigi þátt í endurvakningu faraldursins í álfunni. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC sagði hann að yfirvöld þurfi að koma skilaboðum sínum betur á framfæri við ungt fólk. „Við höfum fengið tilkynningar frá nokkrum heilbrigðisyfirvöldum um hærra hlutfall nýrra smita á meðal ungs fólks. Fyrir mér er það ákall nógu hátt til að endurhugsa þurfi hvernig sé hægt að fá ungt fólk í lið með okkur,“ sagði Kluge. Skiljanlegt væri að ungdómurinn vildi ekki missa af sumrinu en hann bæri engu að síður ábyrgð á sjálfum sér, foreldrum sínum, ömmum og öfum og samfélaginu. „Við vitum núna hvernig við getum tekið upp góðar heilbrigðisvenjur svo notfærum okkur þá þekkingu,“ segir Kluge. Sameinuðu þjóðirnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28. júlí 2020 11:20 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Ungt fólk er nú hærra hlutfall þeirra sem greinast með nýtt afbrigði kórónuveiru víða í Evrópu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að breytt hegðun fólks sé orsök þess að hópsýkingar hafa komið upp og smitum fjölgað aftur að undanförnum. Víða hafa Evrópuríki þurft að bakka með tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum í vor vegna fjölgunar nýsmita. Íslensk stjórnvöld kanna nú möguleikann á að herða aftur á samkomubanni sem tók fyrst gildi í mars og stóð til að slaka á í byrjun ágúst. Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir Evrópu, segir að tíðar smit á meðal ungs fólks eigi þátt í endurvakningu faraldursins í álfunni. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC sagði hann að yfirvöld þurfi að koma skilaboðum sínum betur á framfæri við ungt fólk. „Við höfum fengið tilkynningar frá nokkrum heilbrigðisyfirvöldum um hærra hlutfall nýrra smita á meðal ungs fólks. Fyrir mér er það ákall nógu hátt til að endurhugsa þurfi hvernig sé hægt að fá ungt fólk í lið með okkur,“ sagði Kluge. Skiljanlegt væri að ungdómurinn vildi ekki missa af sumrinu en hann bæri engu að síður ábyrgð á sjálfum sér, foreldrum sínum, ömmum og öfum og samfélaginu. „Við vitum núna hvernig við getum tekið upp góðar heilbrigðisvenjur svo notfærum okkur þá þekkingu,“ segir Kluge.
Sameinuðu þjóðirnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28. júlí 2020 11:20 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28. júlí 2020 11:20
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09