Fá lengri tíma til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 15:00 Arnar Pétursson stefnir á Ólympíuleikana. MYND/STÖÐ 2 SPORT World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tíminn til að ná Ólympíulágmarki í maraþonhlaupi hafi verið lengdur. Þar með fær til að mynda Arnar Pétursson aukinn tíma til að reyna við Ólympíulágmarkið. Þegar kórónufaraldurinn skall á þá var ákveðið að fresta Ólympíuleikunum í Tókýó um ár. Leikarnir ættu að vera í gangi núna en munu fara fram næsta sumar. Eftir að ákveðið var að fresta mótinu var tekin sú ákvörðun að loka þeim glugga sem frjálsíþrótta fólk hafði til að ná Ólympíulágmarki. Það tímabil átti upprunalega að ná frá apríl – þegar glugganum var lokað – fram til 30. nóvember. Nú hefur verið ákveðið að opna þann glugga 1. september í staðinn og þar með fær íþróttafólk tæpa þrjá mánuði aukalega til að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í Tókýó næsta sumar. Til að ná lágmarki í maraþoni þarf hins vegar að hlaupa í viðurkenndum maraþonhlaupum. Því miður fyrir Arnar sem og aðra hlaupara er lítið af maraþonhlaupum á dagskrá næstu mánuðina. Berlínarmaraþonið, sem fer venjulega fram íseptember, hefur verið aflýst og sömu sögu er að segja af New York maraþoninu sem venjulega fer fram í nóvember. Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar því að reyna setja upp sérstök hlaup þar sem hægt verður að reyna við Ólympíulágmarkið. Maraþonið í London sem og í Abú Dabí verða að öllum líkindum notuð til þess. Íþróttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tíminn til að ná Ólympíulágmarki í maraþonhlaupi hafi verið lengdur. Þar með fær til að mynda Arnar Pétursson aukinn tíma til að reyna við Ólympíulágmarkið. Þegar kórónufaraldurinn skall á þá var ákveðið að fresta Ólympíuleikunum í Tókýó um ár. Leikarnir ættu að vera í gangi núna en munu fara fram næsta sumar. Eftir að ákveðið var að fresta mótinu var tekin sú ákvörðun að loka þeim glugga sem frjálsíþrótta fólk hafði til að ná Ólympíulágmarki. Það tímabil átti upprunalega að ná frá apríl – þegar glugganum var lokað – fram til 30. nóvember. Nú hefur verið ákveðið að opna þann glugga 1. september í staðinn og þar með fær íþróttafólk tæpa þrjá mánuði aukalega til að ná Ólympíulágmarki fyrir leikana í Tókýó næsta sumar. Til að ná lágmarki í maraþoni þarf hins vegar að hlaupa í viðurkenndum maraþonhlaupum. Því miður fyrir Arnar sem og aðra hlaupara er lítið af maraþonhlaupum á dagskrá næstu mánuðina. Berlínarmaraþonið, sem fer venjulega fram íseptember, hefur verið aflýst og sömu sögu er að segja af New York maraþoninu sem venjulega fer fram í nóvember. Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar því að reyna setja upp sérstök hlaup þar sem hægt verður að reyna við Ólympíulágmarkið. Maraþonið í London sem og í Abú Dabí verða að öllum líkindum notuð til þess.
Íþróttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti