Sundlaugarnar verða opnar Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2020 20:58 Sundgestir borgarinnar þurfa ekki að örvænta þó nýjar takmarkanir taki gildi á morgun. Vísir/Vilhelm Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum. Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira
Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum.
Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira