Óskar Örn: Loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 30. júlí 2020 21:38 Óskar Örn Hauksson, er fyrirliði Íslandsmeistara KR. vísir/bára Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. „Ég var mjög ánægður með liðið mitt í dag þetta var góður leikur hjá okkur, þetta var líklega okkar besti leikur í talsverðan tíma okkur hefur ekki tekist að vinna síðustu tvo leiki svo það var mjög kærkomið að vinna í kvöld,” sagði Óskar Örn ánægður eftir leikinn. KR sýndi mikinn aga í sínum leik í kvöld þar sem þeir héldu boltanum vel innan lið. Þeir spiluðu upp á sína kosti sem þeir voru ekki búnir að gera í síðustu leikjum sínum. „Við höfðum trú á því sem við lögðum upp með að gera í kvöld, það var markalaust í hálfleik en þó hefði ég verið til í að vera með eina eða tveggja marka forrystu þegar gengið var til búningsherbergja en mjög sætt að klára þetta 2-0 þar sem þetta var heilt yfir góður leikur hjá okkur í kvöld,” sagði Óskar um spilamennsku liðsins í kvöld. Óskar Örn vildi ekki óska eftir neinum mótherja í bikarnum þar sem hann vissi ekki hvaða lið höfðu tryggt sér í 8 liða úrslitin. Hann segir að ef KR ætlar að vera bikarmeistari þurfa þeir að vinna öll bestu liðin og er stefna KR að vinna bikarinn og því væri gott að fá heimaleik. „Það var leiðinlegt loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinnokkar á Meistaravöllum, mér fannst við spila mjög góðan bolta í kvöld og hefðum við átt að skora fleiri mörk,” sagði Óskar Örn aðspurður hvernig var að spila fyrir luktum dyrum. Mjólkurbikarinn KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. „Ég var mjög ánægður með liðið mitt í dag þetta var góður leikur hjá okkur, þetta var líklega okkar besti leikur í talsverðan tíma okkur hefur ekki tekist að vinna síðustu tvo leiki svo það var mjög kærkomið að vinna í kvöld,” sagði Óskar Örn ánægður eftir leikinn. KR sýndi mikinn aga í sínum leik í kvöld þar sem þeir héldu boltanum vel innan lið. Þeir spiluðu upp á sína kosti sem þeir voru ekki búnir að gera í síðustu leikjum sínum. „Við höfðum trú á því sem við lögðum upp með að gera í kvöld, það var markalaust í hálfleik en þó hefði ég verið til í að vera með eina eða tveggja marka forrystu þegar gengið var til búningsherbergja en mjög sætt að klára þetta 2-0 þar sem þetta var heilt yfir góður leikur hjá okkur í kvöld,” sagði Óskar um spilamennsku liðsins í kvöld. Óskar Örn vildi ekki óska eftir neinum mótherja í bikarnum þar sem hann vissi ekki hvaða lið höfðu tryggt sér í 8 liða úrslitin. Hann segir að ef KR ætlar að vera bikarmeistari þurfa þeir að vinna öll bestu liðin og er stefna KR að vinna bikarinn og því væri gott að fá heimaleik. „Það var leiðinlegt loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinnokkar á Meistaravöllum, mér fannst við spila mjög góðan bolta í kvöld og hefðum við átt að skora fleiri mörk,” sagði Óskar Örn aðspurður hvernig var að spila fyrir luktum dyrum.
Mjólkurbikarinn KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Fjölnir 2-0 | Nú hafði KR betur gegn Fjölni KR og Fjölnir mættust á Meistaravöllum í annað sinn á skömmum tíma. Deildarleikur liðanna var hin mesta skemmtun og endaði með 2-2 jafntefli en KR vann bikarleik kvöldsins, 2-0. 30. júlí 2020 21:00