Katrín Tanja stökk út í sjó úr mikilli hæð: „Passaðu þig á hákörlunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 10:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér stökkva fram af vitanum og út í sjó. Skjámynd/Instagram Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því. CrossFit Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því.
CrossFit Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira