Davíð og Konráð fögnuðu sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 11:45 Konráð Valur með verðlaun sín Meistaradeildin/Gunnar Freyr Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig. Hestar Meistaradeildin Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig.
Hestar Meistaradeildin Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira