Davíð og Konráð fögnuðu sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 11:45 Konráð Valur með verðlaun sín Meistaradeildin/Gunnar Freyr Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig. Hestar Meistaradeildin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi fagnaði sigri í gæðingaskeiði eftir spennandi keppni með 7,83 í einkunn. Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum var með sömu einkunn í 2. sæti en þegar knapar eru jafnir í í 1. og 2. sæti í gæðingaskeiði ráða einkunnir dómara og því stóð Davíð uppi sem sigurvegari. Í 3. sæti var Konráð Valur á Kjarki með 7,54 í einkunn. Lið Hestvit / Árbakka hlaut liðaskjöldinn fyrir gæðingaskeiðið en liðsmenn eru Jóhann (2. sæti), Hinrik Bragason (5. sæti) og Gústaf Ásgeir Hinriksson (15. sæti). Konráð Valur Sveinsson vann svo 150 metra skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með besta tíma gærdagsins, 14,17 sekúndum. Tíminn náðist í 4. spretti þeirra í gær en þeir kepptu fyrir lið Top Reiter. Í 2. sæti var Sigurður Sigurðarson á Drift frá Hafsteinsstöðum á 14,92 sekúndum en hann er liðsmaður Gangmyllunnar. Í þriðja sæti var svo Davíð Jónsson á Glóríu frá Skógskoti á 15,05 sekúndum, þau keppa fyrir lið Eques/Kingsland. Lið Hjarðartúns hlaut liðaskjöldinn í greininni. Tveir liðsmenn voru í topp tíu og sá þriðji í 11. sæti, Hans Þór Hilmarsson (4.sæti), Þórarinn Ragnarsson (9.sæti) og Jakob S. Sigurðsson. Hjarðartún og Jakob Svavar leiða fyrir lokamótið Hjarðartún er með nokkuð góða forustu í liðakeppninni með 300 stig, 54,5 stigum á undan næsta liði, Hrímnis / Export hesta. Lið Hestvit/Árbakka átti góðan dag í gær og náði að færa sig úr fimmta sætinu í það þriðja með 235,5 stig. Jakob Svavar Sigurðsson er enn efstur í einstaklingskeppninni með 37 stig. Viðar Ingólfsson er í öðru sæti en hann náði að minnka muninn um tvö stig í dag og munar nú 14 stigum á þeim félögum. Í þriðja sæti eru þau jöfn Elin Holst, Davíð Jónsson og Konráð Valur með 20 stig.
Hestar Meistaradeildin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira