Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Estevao hangir ekki í símanum

    Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði fjölmiðla ganga of langt þegar þeir væru strax farnir að líkja hinum 18 ára Estevao við Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Hann væri enn ungur en færi eftir gömlum gildum og væri til að mynda ekki sífellt hangandi í símanum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pep skammast sín og biðst af­sökunar

    Pep Guardiola, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, segist skammast sín fyrir framkomu sína gagnvart myndatökumanni eftir tap liðsins gegn Newcastle United á laugardaginn síðastliðinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gummi Ben fékk hláturs­kast ársins

    Það er alltaf mikið fjör, mikið grín og mikið gaman í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport. Stundum er þó aðeins of mikið gaman fyrir umsjónarmanninn Guðmund Benediktsson.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Foden í stuði gegn Dortmund

    Phil Foden var í stuði er Manchester City vann góðan 4-1 sigur á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Böl Börsunga í Belgíu

    Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liver­pool vann risa­slaginn

    Stórleikur Liverpool og Real Madrid varð ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir en liðin eru tvö af fjórum sigursælustu liðum í sögu Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistararnir lágu á heima­velli

    Ríkjandi Evrópumeistara PSG töpuðu sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni í vetur þegar Bayern München mætti í heimsókn til Parías en Bayern hefur nú unnið fyrstu 16 leiki sína þetta tímabilið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sneypu­för danskra til Lundúna

    FC Kaupmannahöfn átti erfiða ferð til Lundúna í kvöld þegar liðið steinlá gegn Tottenham 4-0. Hinn 17 ára Viktor Bjarki Daðason kom inná í hálfleik en fékk úr litlu að moða.

    Fótbolti